Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Side 15

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.06.1938, Side 15
inni. Eru það ljöðasnillingarnir Jóh- Kr. Jóhannes- son, trésmiður og gamanvísnasöngvari, og As- mundur Jónsson frá Skúfstöðum. RITDÓMUR UM KVÆDI JÓH. KR. JÓH. Þýddur úr Politiken Þessa síðustu daga hafa oss borist í hendur nokkur prýðilega ort kvæði eftir miðaldra mann úti á íslandi, Juhannes Kr- Jóhannesson að nafni. í fljótu bragði virðist það vera nokkuð einkenni- legt fyrirbæri að litt menntaður alþýðumaður utan frá íslandi skuli hafa orðið hlutskarpastur í því að auðga bókmenntir vorar um svo mörg snilld- arkvæði, sem raun er á orðin. I heild sinni bera kvæðin yfirleitt vott um það, að þó að skáldið hafi ekki notið skólamenntunar, þá hefir það á- hrifaríkan og þroskaðan bókmenntasmekk ásamt ótæmandi ímyndunarafli, sem aldrei víkur eina hársbreidd út af hinum dygðuga vegi sannfæring- arinnar. Skáldið er auðsjáanlega hvorttveggja í senn, ákaflega létt um að finna ný form og brag- arhætti og ekki er síður vert um hitt, að allt sem hann hefir að segja hljómar eins og tærasta bergmáf út úr hjörtum allrar alþýðu. Það hefir verið undarlega hljótt um þennan merkisbera ís- lenzkrar listar, og er það lítt skiljanlegt að þessi maður, sem er einn merkasti hugsuður vorra tíma, skuli ekki hafa hlotið réttmæta viðurkenningu þings og stjórnar í heimalandi sínu. Þegar litið er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.