Andvari - 15.10.1942, Blaðsíða 6

Andvari - 15.10.1942, Blaðsíða 6
inn og vetrarstarí’iö í okkar á gæta . skátaí'élagi er nm Þaö "bil aö hefjast á ný. Nokkrar breyt- ingar verða á tilhögu starfsins, eins og skýrt er frá á öörum staö í Þessu fyrsta fjölritaöa tölublaöi Andvara, og vona all- ir fálagsmenn, aö Þaö leiöi af sár efldan starfsvilja og ný sterk átök í anda skátamálanna. Þannig eru hugleiöingar mín- ■ :r og vonir, er ág ligg 1 hak- ookahorninu minu í ryki og hífa- ■■viekju og viöa að mdr vizku 1 ndans raikla foröahúr. Þaö veit- ir vízt ekki ef aö-hafa Þaö vel fullt, Því skátar eru forvitnir o'-" vilja fá aö vita flesta hluti o ■ auövitaö alltaf rátta. ' E4:. hv -.0 .r cg ö Þú ' ra. Ekki vitiö Þiö hvert mitt mutvcrk or eöa hakpokans míns i golunni hans Páturs. Jæja, ef svo er, Þá skal ég segja ykkur allan sannleikann og cnnert ncma sannleikann í Þessu máli. Þegar ákveöið haföi veriö aö láta Andvara koma út fjölritaö- an I vetur og Pátur Pálsson hafði veriö ráöinn ritstjóri hans, sneri hann sár (Þ.e. Pátur en ekki golan) til mín ar baö mig aö hirða "bréf Þau, scm kynnu aö lenda í bakpokanum mínum og helzt aö veita bráfriturunum ein- hverja úrlausn, ef ág gæti. 11- un hans er Því að gera bakpokann minn aö einskonar tengiliö milli blaösins og lesendanna. Pélags- nenn eru Því beðnir aö senda már. línu vmö tækifæriog segja mer á- lit sitt á blaðinu, Spjalla og rökræða um skátamál og. eins al- menn mál, að pálitík undanskil- inni. 0g ef einhverjir eru ekki fsammála í hinu eöa Þessu máli, cr ajiöveldast aö láta-mig skera ilr Því. Ennfrc-mur er öllum undantelcn' ingalaust bannaö aö láta bráfin londa annars staöar cn í bakpokan- um, en Þó er hættulegt. aö láta Þau veröa svo mörg, aö már liggi viö köfnun. I5g ætla svo að enda skraf mitt á Þessari smáklausu um lygina.O;-: Þó aö skátar scgi ávallt satt, v Þeim nauösynlegt aö vita deili á lyginnfb, svo aö Þeir geti var- azt hana. En klausan er svonaj Þaö er til Þrenns konar lygi, 1jvenjuleg lygi, 2) lygi úr neyð, 3) hagskýrslulygi; og hún er svona: Þao situr hagfræöingur á voitiv- ahúsi -og er aö borða hsenu. Hrun fær auk Þess eina flöskuaf öli. A móti honum sit'ur söltinn manu- garmur, sem hvorki•getur fengiö. sár að áta oöa drekka. Þá skrifci: hagfræöingurinn á skýrslu.síná: Á hvern einstakling kemur hálf flaska af öli og hálf hæna. Allir alveg eins. Alveg eins og ág. Púkinn í bakpokam.ua.

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/1863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.