Niðurstöður 1 til 10 af 340
Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1887, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1887

13. árgangur 1887, 1. tölublað, Blaðsíða 68

Hann kom, sona labbandi, manngæzkan skein út úrhonum, og so brosti hann so góðmannlega til svangra aumingja, sem himdu undir búðargaflinum.

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1888, Blaðsíða 250

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1888

9. árgangur 1888, Megintexti, Blaðsíða 250

hversu sárt hann skarst i hjarta við heimkomu sína 1784 seinast i april til föðurhúsa á Innrahólmi, við að sjá þar fyrir húsfyllir dag ept- ir dag af dauðvona aumingjum

Suðri - 29. mars 1884, Blaðsíða 34

Suðri - 29. mars 1884

2. árgangur 1884, 8. tölublað, Blaðsíða 34

Vanheill morðingi. í héraði einu í Austurríki var aumingi nokkur afi- laus með öllu í fótunum.

Iðunn - 1887, Blaðsíða 203

Iðunn - 1887

5. Bindi 1887, 1. Hefti, Blaðsíða 203

Hvm hafði þá Iítið fyrir oss að leggja, auminginn, og þess vegna hjelt hún, að bæði mundi hagur sinn og vor barnanna batna, ef hún giptist aptur.

Verðandi - 1882, Blaðsíða 114

Verðandi - 1882

1. árgangur 1882, Megintexti, Blaðsíða 114

Gunnlaugur fór að tala við brúðgumann: «Hvað skj'ldi hana drevma núna hana Önnu, aumingja ríuna hana Önnu? Hún er aumingi núna. Ha? Ha? VII.

Fjallkonan - 10. desember 1888, Blaðsíða 138

Fjallkonan - 10. desember 1888

5. árgangur 1888, 35. tölublað, Blaðsíða 138

Þess konar hugprýði kunnu ekki forfeðr vorir að meta; þeir skrúfuðu þumalfingrskrúfurnar inn í bein og vörpuðu svo aumingjanum í fangelsisgryfju; þar átti hann

Sameiningin - 1889, Blaðsíða 56

Sameiningin - 1889

4. árgangur 1889/1890, 4. tölublað, Blaðsíða 56

Sjóloftið er oft kalt þar á cyjunum, einkum á slíkum útskaga og þess- 5r aumingjar voru settir upp á. Og fyrsta vetrinn kreppti svo að þeim, aö margir dóu.

Norðanfari - 19. apríl 1880, Blaðsíða 53

Norðanfari - 19. apríl 1880

19. árgangur 1880, 25.-26. tölublað, Blaðsíða 53

pað hefði mjer aldrei í hug dottið, að pað mundi svo langt reka fyrir mjer; ekkert annað, en volæði aumingjans hennar móður minnar, gat prýst mjer til pessa

Þjóðólfur - 02. september 1882, Blaðsíða 79

Þjóðólfur - 02. september 1882

34. árgangur 1882, 20. tölublað, Blaðsíða 79

þá datt mór allt í einu í hug : »Skyldi aumingja stulkan hafa verið grafin lifandi?« Bg þaut fram ur rúminu, tók um hendur hennar,—þær voru heitar.

Suðri - 17. nóvember 1883, Blaðsíða 84

Suðri - 17. nóvember 1883

1. árgangur 1883-1884, 21. tölublað, Blaðsíða 84

Hún hafði séð nóg af fátæktinni og volæðinu í uppvexti sínum, auminginn.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit