Niðurstöður 1 til 10 af 21
Máni - 25. júní 1881, 133-134

Máni - 25. júní 1881

2. árgangur 1880-1882, 28.-29. tölublað, 133-134

. — «Auminginn, eg get vel trú- að, að þú sért ekki með sjálfri þér nú eptir allt þetta, en þú verður að borða, því annars verðurðu veik». — Móðir hennar neyddi

Þjóðólfur - 23. apríl 1881, Blaðsíða 33

Þjóðólfur - 23. apríl 1881

33. árgangur 1880-1881, 9. tölublað, Blaðsíða 33

handa sjálfum sér, heldur leita upp alla ósiði, sem annar- staðar tíðkast, tll þess að þeir skuli bætast við álögur manna; sem jafnvel leitast við að svipta aumingjana

Máni - 05. febrúar 1881, 69-70

Máni - 05. febrúar 1881

2. árgangur 1880-1882, 21. tölublað, 69-70

Ef eigendur Laugarness eru þeir aumingjar, að þeir ekki í sameiningu hafi ráð á, að láta byggja við- unanlegt þvottahús, og láta svo hvern, sem sækir laugarnar

Þjóðólfur - 07. júní 1881, Blaðsíða 48

Þjóðólfur - 07. júní 1881

33. árgangur 1880-1881, 12. tölublað, Blaðsíða 48

Hin bezta og orkudrjúgasta pólitík er sú, að leita upp hin leyndustu skúmaskot, leita upp fáfræðingana og aumingjana og færa peim ljósið; pað er sú sanna lýðveldislega

Máni - 14. mars 1881, 175-176

Máni - 14. mars 1881

2. árgangur 1880-1882, 34.-35. tölublað, 175-176

J>etta bóndatötur hlýtur að vera einhver and- lega volaður aumingi, því villurnar í þess- ari litlu ritgjörð hans, eru svo meinlega að föður mínum þótti gott

Þjóðólfur - 23. apríl 1881, Blaðsíða 35

Þjóðólfur - 23. apríl 1881

33. árgangur 1880-1881, 9. tölublað, Blaðsíða 35

Guðs aumingjar hér eru orðnir þar að englum í skínandi klæðum; þar launa þeir henni líkn og tár, með lifandi náðargæðum. Matth. Jochumsson.

Fróði - 28. maí 1881, 161-163

Fróði - 28. maí 1881

2. árgangur 1881, 44. tölublað, 161-163

Nokk- urn tíma hafði þessi aumingi lifað á því að biðja sjer beininga, áður cnn hanu fyrir hitti YVilliam Sharp, er gaf honum meðul og koin honuin í spítala,

Þjóðólfur - 12. febrúar 1881, Blaðsíða 13

Þjóðólfur - 12. febrúar 1881

33. árgangur 1880-1881, 4. tölublað, Blaðsíða 13

landi; alt þetta er svo aumlegt, sem hæst ne^'Veiða' Eæknirinn er altaf á ferðinni milli Miklaholts og Skógar- ^að nna’ °S kemst varia yfir að sinna þessum aumingjum

Norðanfari - 19. mars 1881, Blaðsíða 45

Norðanfari - 19. mars 1881

20. árgangur 1880-1881, 23.-24. tölublað, Blaðsíða 45

, satt að segja, eptir pví sem þeir liafa sagt mjer, að launin sjeu eigi svo mikil, að peir geti pað, enda heíir Halldór sagt mjer, að þeir lifðu eins.og aumingjar

Máni - 04. apríl 1881, 89-90

Máni - 04. apríl 1881

2. árgangur 1880-1882, 23.-24. tölublað, 89-90

Hún er ekki með öllum mjalla aumingja stúlkan. En foreldr- arnir sjá náttúrlega engan ókost hjá einka- barni sínu.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit