Resultater 1 til 10 af 113
Skírnir - 1891, Side 57

Skírnir - 1891

66. árgangur 1891, Megintexti, Side 57

Hún þagði um stund, þokaði sér frá honum og kreppti hnefana af sorg og reiði og tók til máls: viltu deyja, ef jeg býð þér að deyja?

Skírnir - 1892, Side 63

Skírnir - 1892

67. árgangur 1892, Megintexti, Side 63

liöfðuð bjargað því, sem bjargað varð; þér hafið borgað vinnufólkinu kaup þess; þér hafið sami við þá, sem eiga hjá okkur — og allt þetta meðan ég faldi mig í sorg

Skírnir - 1891, Side 90

Skírnir - 1891

66. árgangur 1891, Megintexti, Side 90

annar á Norðurlöndum — {ireyju, sem er sogandi sorg, þreyju, sem er hýr og skær von, þreyju, sem er hugarvíl, og þreyju, sem er vængborin sæla. íslenzkan á ekkert

Skírnir - 1891, Side 56

Skírnir - 1891

66. árgangur 1891, Megintexti, Side 56

Arinhjöm bað menn vera búna til atlögu um nóttina fyrir dögun, að reka Rómverja úr Ylfingahöll.

Skírnir - 1897, Side 10

Skírnir - 1897

72. árgangur 1897, Megintexti, Side 10

Þar réðust Tyrkir á þá á Langafrjádag og var þar barizt frá dögun til miðaftans. Grikkir vörðust vel eftir atvikum, en við mikið ofarefli liðs var að etja.

Skírnir - 1891, Side 58

Skírnir - 1891

66. árgangur 1891, Megintexti, Side 58

Þjóðólfur gekk í virkið til manna sinna í dögun. Stóðu þeir albúnir til bardaga. Tók hann vopn ívars Ylfings og fylkti liði sínu í 3 staði.

Skírnir - 1890, Side 66

Skírnir - 1890

64. árgangur 1890, Megintexti, Side 66

Hinn 28. febrúar stóð enn fremur afsökun í Times, sem endar svo: oþað er hreinskilin ósk vor, að láta í ljósi mikla sorg yfir villu þeirri, sem vér höfum verið

Skírnir - 1891, Side 82

Skírnir - 1891

66. árgangur 1891, Megintexti, Side 82

Þrá einmana brjóstveiks manns eptir lífi og heilsu, eptir sólarlagi og sól- aruppkomu, eptir mikilli sælu og mikilli sorg, eptir öllu, sem hann saknar svo beisklega

Skírnir - 1893, Side 28

Skírnir - 1893

68. árgangur 1893, Megintexti, Side 28

Mál og kveðandi er mjög vandað og efni fagurt, en hlandið sorg og heimsádeilu.

Skírnir - 1891, Side 84

Skírnir - 1891

66. árgangur 1891, Megintexti, Side 84

Hvort það væri í sorg eða sælu, gerði engan mun, bara jeg píndist eða gleddist duglega, og það væri ekki uppgerð, eins og í sjónarleik.

Vis resultater per side
×

Filter søgning