Niðurstöður 81 til 86 af 86
Morgunblaðið - 19. júní 1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19. júní 1918

5. árg., 1917-18, 222. tölublað, Blaðsíða 2

Danska seglskipið »A. Andersen«, sem strandaði um daginn Buður við Reykjanes, liggur nú hér við hafnar- bakkann og er verið að Iosa úr því saltfarminn.

Morgunblaðið - 09. ágúst 1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09. ágúst 1918

5. árg., 1917-18, 272. tölublað, Blaðsíða 2

Spejderen norska dráttarskipið sem hingað kom um daginn, lagði á stað í gærdag með seglskipið »A Andersen* í eftirdragi.

Morgunblaðið - 19. febrúar 1914, Blaðsíða 508

Morgunblaðið - 19. febrúar 1914

1. árg., 1913-14, 107. tölublað, Blaðsíða 508

F y r s t a franska seglskipið á þessu ári kom í gærmorgun snemma. Skip- iS stundar ekki fiskveiðar, en hefir salt og matvæli meðferðis til fiskiskipanna.

Morgunblaðið - 14. mars 1915, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14. mars 1915

2. árg., 1914-15, 130. tölublað, Blaðsíða 7

Flytur seglskipið afla botnvörpuugsins aftur til Frakklands. Hafnarfjarðarvegurinn er nú ófær vögnum. Umferð um veginn er afar- mikil.

Morgunblaðið - 26. apríl 1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26. apríl 1917

4. árg., 1916-17, 171. tölublað, Blaðsíða 2

. — Húsið verður opnað kl. 8,30. »AIliance«, danska seglskipið, sem strandaði hér fyrir austan Battaríis- garðinn í vetur er nú komið að hafn- argarðinum.

Morgunblaðið - 23. júlí 1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23. júlí 1919

6. árg., 1918-19, 245. tölublað, Blaðsíða 4

Seglskipið Elna frá Lögstör kom í gær með timburfarm til Arna Jóns- sonar. Hafði verið 22 daga á leiðinni. Vb.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit