Niðurstöður 1 til 10 af 37
Syrpa - 1916, Blaðsíða 208

Syrpa - 1916

4. Árgangur 1916, 4. Tölublað, Blaðsíða 208

Hófaslett- urnar eru skafrenningurinn, sem flýgur fjöllunum hærra, fyllir gliúfur og gil, gnöldrar við seljaþökin og hendist í óstöðv- andi djöfladansi um lyngfláka

Eimreiðin - 1919, Blaðsíða 83

Eimreiðin - 1919

25. árgangur 1919, 2. tölublað, Blaðsíða 83

Endur og sinnum gægist máninn glottandi út á milli stór- hríðarblikanna, en skafrenningurinn þýtur stynjandi um storð. Vötnin eru - varin ísi.

Syrpa - 1916, Blaðsíða 98

Syrpa - 1916

4. Árgangur 1916, 2. Tölublað, Blaðsíða 98

Einn daginn hvesti, skafrenningurinn huldi slóðina, og þeir viltust út af réttri leið.

Vísir - 24. september 1911, Blaðsíða 6

Vísir - 24. september 1911

Árgangur 1911, 133. tölublað, Blaðsíða 6

Veðurhæðin var svo mikil og skafrenningurinn á strætunum, að hann átti fult í fangi með að komast áfram, þó hraustur væri.

Búnaðarrit - 1912, Blaðsíða 161

Búnaðarrit - 1912

26. árgangur 1912, 1. Tölublað, Blaðsíða 161

Leiðrétting. í fyrri ritgerð minni, bls. 1210, stendur: „varast að fé ryðjist í dyrum, þegar hríð er eða skafrenningur. Ekki ætti að vatna“ o. s. frv.

Þróttur - 1918, Blaðsíða 12

Þróttur - 1918

1. árgangur 1918, 2. tölublað, Blaðsíða 12

Skafrenning- urinn rýkur af stað yflr leiti og lág; hann hrekur snjóinn í lautirnar, en skef- ur af hæðunum.

Þjóðólfur - 04. maí 1917, Blaðsíða 32

Þjóðólfur - 04. maí 1917

64. árgangur 1912-1917, 8. tölublað, Blaðsíða 32

Úti vat' skafrenningurinn farinn að berja snjónum saman í djúpa skafla, en nú var líka að bvesta á þreifandi ^ofanhríð.

Óðinn - 1913, Blaðsíða 60

Óðinn - 1913

9. árgangur 1913-1914, 8. tölublað, Blaðsíða 60

Að standa allan daginn við að grafa skarð í skafl í skafrenningi, þegar jafnótt fyllir, svo árangurslaus starfi gremur geð og lamar afl, og gagnslaust vinnutólum

Njörður - 12. september 1917, Blaðsíða 114

Njörður - 12. september 1917

2. árgangur 1917, 29. tölublað, Blaðsíða 114

Þá kemur skafrenningurinn og bætir upp það, sem taþast hefur, teygir skaflana fram eftir fjörunni þangað til sjónum blöskrar og hann tekur sér nýja skorpu að

Sameiningin - 1914, Blaðsíða 327

Sameiningin - 1914

29. árgangur 1914/1915, 10. tölublað, Blaðsíða 327

Sá lítið frá sér fyrir skafrenningi með köfl- um„ Þess á milli sá nokkuð, og bærilega bjart var yfir, sv'o naum- ast var hætta á að maður viltist.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit