Niðurstöður 1 til 10 af 254
Heimilisblaðið - 1915, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 1915

4. Árgangur 1915, 5. Tölublað, Blaðsíða 34

Hann, sem úti’ i hriðarbyl hafði nóg að vinna: að lífga krafta, Ijós og yl litlu vina sinna Hver á að syngja’ 'um yl og ást aumingjanna hröktu?

Nýjar kvöldvökur - 1915, Blaðsíða 182

Nýjar kvöldvökur - 1915

9. Árgangur 1915, 8. Tölublað, Blaðsíða 182

lögin skeyttu alls ekkert um en léti ganga fram óhegnd. »Til dæmis,« sagði hann af kappi, »þegar konan mín og eg vorum úti í hælinu að sækja þennan litla aumingja

Iðunn : nýr flokkur - 1915, Blaðsíða 20

Iðunn : nýr flokkur - 1915

1. Árgangur 1915-1916, 1. tölublað, Blaðsíða 20

20 Johan Bojer: l IÐUN'N' »Aumingja hróið,« hugsaði hún, »er hann nú ekki að asnast til að leggja hug á aðra konu!

Heimilisblaðið - 1915, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 1915

4. Árgangur 1915, 1. Tölublað, Blaðsíða 6

Atti eg að vera að leiða inn í hug aumingjans myndir og vonir. sem voru ekki annað en tál?

Sameiningin - 1915, Blaðsíða 51

Sameiningin - 1915

30. árgangur 1915/1916, 2. tölublað, Blaðsíða 51

Daniel Webster var ekki heldur neinn aumingi. Hann er einm fjallstindurinn í sögu Vesturheims, jötunn bæöi til sálar og líkama.

Nýjar kvöldvökur - 1915, Blaðsíða 222

Nýjar kvöldvökur - 1915

9. Árgangur 1915, 9. Tölublað, Blaðsíða 222

Hann hafði talað heiftúðug formælingarorð gegn öllum þessum aumingjum, með þeirri vissu sannfæringu, að hann hlýddi með því mikilvæguskyldustarfi, stórri og gagnlegri

Kvennablaðið - 1915, Blaðsíða 54

Kvennablaðið - 1915

21. árgangur 1915, 7. tölublað, Blaðsíða 54

keyrði henni á sleðaferðinni i vetur.« »Pá var lika túnglskin, og kampavin vantaði pá vist ekki heldur, svo pað var pá merkilegt — og heppilegt fyrir hana, aumingjann

Æskan - 1915, Blaðsíða 47

Æskan - 1915

17. Árgangur 1915, 6. Tölublað, Blaðsíða 47

Pið heyrðuð nú á þessari sðgu, að það borgaði sig fyrir litlu stúlkuna að lijálþa aumingja fátæklingn- um, svöngum og gömlum.

Nýjar kvöldvökur - 1915, Blaðsíða 78

Nýjar kvöldvökur - 1915

9. Árgangur 1915, 4. Tölublað, Blaðsíða 78

Aumingja móðirin var varasöm og gætin. Pegar Prosper var við, lét hún ekki mikið við drenginn sinn, sem þó var svo skemtilegur og henni þótti svo vænt um.

Óðinn - 1915, Blaðsíða 69

Óðinn - 1915

11. árgangur 1915-1916, 9. tölublað, Blaðsíða 69

Auðkýfingurinn og auminginn urðu einu sinni samferða um fjölfarna götu í stórborg nokkurri. »Jeg vildi að jeg væri dauður!« sagði aum- inginn.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit