Niðurstöður 1 til 10 af 14
Morgunblaðið - 29. júlí 1917, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29. júlí 1917

4. árg., 1916-17, 264. tölublað, Blaðsíða 8

Seglskipið „Valderð“ fer til Norðfjaröar og Seyðisfjarðar í næstu viku. Þeir sem vilja seDda vörur með skipinu, geri svo vel að tilkynna það sem fyrst.

Morgunblaðið - 01. júní 1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01. júní 1917

4. árg., 1916-17, 206. tölublað, Blaðsíða 3

Skipstjóri óskast á seglskipið »Afram«, sem á að sigla til Aberdeen með lýsisfarm.. Kaiip 240 kr. mánaðarlega, fæði innifalið.

Morgunblaðið - 30. ágúst 1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30. ágúst 1917

4. árg., 1916-17, 296. tölublað, Blaðsíða 3

. — Nú er komið annað skeyti, sem flytur þá fregn, að brezkt varðskip hafi fund- ið seglskipið á reki úti í Atlanzhafi og dregið það til lands.

Morgunblaðið - 21. nóvember 1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21. nóvember 1917

5. árg., 1917-18, 21. tölublað, Blaðsíða 2

Þar lá danska seglskipið »Helen« bundið, en botn- vörpungurinn lenti beint aftan á því og braut það mjög mikið.

Morgunblaðið - 15. desember 1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15. desember 1917

5. árg., 1917-18, 45. tölublað, Blaðsíða 2

Seglskipið »Takma*, eign T. Frederiksen kaupmanns, rak í fyrri- nótt á land hjá Sandgerði og mun hafa brotnað svo mikið, að skipinu verði ekki bjargað.

Morgunblaðið - 20. mars 1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20. mars 1917

4. árg., 1916-17, 136. tölublað, Blaðsíða 3

í Hiii fokinn í fyrrinótt tók seglskipið ance« að reka hér á höfninni.

Morgunblaðið - 24. júlí 1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24. júlí 1917

4. árg., 1916-17, 259. tölublað, Blaðsíða 2

I fyrradag kom eitt seglskipið enn hlaðið kolum til S>Kol og Salt«. Heitir það Kalps og flytur 420 smálestir af kolum.

Morgunblaðið - 12. júní 1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12. júní 1917

4. árg., 1916-17, 217. tölublað, Blaðsíða 3

Jeuno Leonie, franska seglskipið, sem legið hefir hór síðastliðin tvö ár, tekur Elias Stefánsson útgerðarmaður á leigu í sumar.

Morgunblaðið - 17. nóvember 1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17. nóvember 1917

5. árg., 1917-18, 17. tölublað, Blaðsíða 3

í Bergens-blaðinu »Arbeidet«, frá 12. okt. er sagt frá því að danska seglskipið »Juno« ýiafi daginn áður komið til Ekersund mjög mikið brotið.

Morgunblaðið - 30. apríl 1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30. apríl 1917

4. árg., 1916-17, 175. tölublað, Blaðsíða 2

Kom frakkneska seglskipið »Cambronne«r

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit