Niðurstöður 1 til 8 af 8
Jarðvöðull - 1927, Blaðsíða 58

Jarðvöðull - 1927

1. árgangur 1926, 11. tölublað, Blaðsíða 58

Einn er har lítill og ljótur, með langt og vanskapað nef, dýrkar hann Dýonisus, drásir og klúryrt stef.

Vaka - 1927, Blaðsíða 314

Vaka - 1927

1. árgangur 1927, 3. Tölublað, Blaðsíða 314

Hún eys út ástarþjáningum sínum í vansköpuðum blótsyrðum, gráti, biti, knjáföllum, sóðaskap, tárugum krampahlátrum, blindri þágu andhverfustu atlota yðar“.

Verslunartíðindi - 1927, Blaðsíða 34

Verslunartíðindi - 1927

10. árgangur 1927, 2.-3. tölublað, Blaðsíða 34

norska landbúnaðarráðuneytið gefið út viðbót við þessa reglugjörð svohljóð- andi: Á eftir orðunum, að kartöflurnar sjeu vel aðgreindar, eigi geypistórar nje vanskapaðar

Alþýðublaðið - 23. ágúst 1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23. ágúst 1927

8. árgangur 1927, 194. tölublað, Blaðsíða 3

reynslu, sýn- *st þar fjöll vera, sem hólar eru, sýnist sú áin eigi væð, sem sam- taka fjölda veittist létt að vaða, sem trúa á hringavitlaus lögmál vanskapaðrar

Lesbók Morgunblaðsins - 20. mars 1927, Blaðsíða 87

Lesbók Morgunblaðsins - 20. mars 1927

2. árgangur 1927, 11. tölublað, Blaðsíða 87

Með því móti gera þeir fæturna vanskapaða, því að hin mörgu smábein í fætinum þola ekki slíka meðferð.

Eimreiðin - 1927, Blaðsíða 371

Eimreiðin - 1927

33. Árgangur 1927, 4. Hefti, Blaðsíða 371

Hver bragliðr þarf að vera vel og vandlega ger, ef vísan á ekki að heita vansköpuð.

Heimskringla - 09. nóvember 1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09. nóvember 1927

42. árg. 1927-1928, 6. tölublað, Blaðsíða 2

Ef þér nú metið einskis arf, og áa vorra dug, eg vil ei finnast viðriðinn hinn vanskapaða hug.

Lögberg - 09. júní 1927, Blaðsíða 3

Lögberg - 09. júní 1927

40. árgangur 1927, 23. tölublað, Blaðsíða 3

Drottinn segir: “Börnin góð, hvernig stendur á því, að þakk- látsfórnirnar ykkar eru svo aum- ar og vanskapaðar?”

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit