Niðurstöður 141 til 150 af 221
Lesbók Morgunblaðsins - 04. júlí 1937, Blaðsíða 202

Lesbók Morgunblaðsins - 04. júlí 1937

12. árgangur 1937, 26. tölublað, Blaðsíða 202

í morgun kom þessi peyi frá Kattaflöt aftur, og hugsaðu þjer, hann ætlaði bara að kyssa mig, — og svo vantar í hann tvær framtennur og hann er eins og vansköpuð

Fálkinn - 1939, Blaðsíða 8

Fálkinn - 1939

12. árgangur 1939, 39. Tölublað, Blaðsíða 8

Vanskapaði fressköttur! hrópaði forstjórinn og rak í hann hnefann. Vanjka flaug nokkur skref undan högginu; jörðin reis upp og rak sig í ennið á honum.

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11. september 1938, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 11. september 1938

5. árgangur 1938, 37. Tölublað, Blaðsíða 4

Var þá við lokið skömmum tíma þar eftir þar meir um að tala, til þess að 3 ár voru liðin, bar svo við að tvö börn vansköpuð fæddust í borg- inni 1 því stræti

Fálkinn - 1935, Blaðsíða 3

Fálkinn - 1935

8. árgangur 1935, 28. Tölublað, Blaðsíða 3

Það er mjög auðvelt að veita sjer það óhóf að dekra við sitl eigið sam- viskubit; en sjúklega vansköpuð og heimsk samviska getur gert alvcg eins mikið ógagn

Ísland - 13. mars 1937, Blaðsíða 4

Ísland - 13. mars 1937

4. Árgangur 1937, 7. Tölublað, Blaðsíða 4

Og friðarhugmynd Skúla Þorsteins- sonar virðist mjög vansköpuð, þar sem hann lætur félag sitt „Velvakanda“ safna fé til eitur- gaskaupa handa spönsku marx-

Nýja dagblaðið - 29. september 1934, Blaðsíða 1

Nýja dagblaðið - 29. september 1934

2. árgangur 1934, 230. tölublað, Blaðsíða 1

á fullan meðgöngutíma, þá sé lækni heimilt að eyða fóstrinu, þó ekki sé nauðsynlegt vegna heilsu konunnar, heldur af því, að ætla megi að bamið verði vanskapað

Stormur - 03. mars 1933, Blaðsíða 2

Stormur - 03. mars 1933

9. árgangur 1933, 8. tölublað, Blaðsíða 2

Mætti því vera að „Jónasaraugun“ ættu einhverja sök á því, ef barnið verður mjög vanskapað eða líflítið.

Nýja dagblaðið - 02. mars 1937, Blaðsíða 4

Nýja dagblaðið - 02. mars 1937

5. árgangur 1937, 50. tölublað, Blaðsíða 4

Hann var svo breiður, og kubbslegur eins og hann væri beinlínis vanskapaður. Þar að auki hafði nöglin ver- ið upplituð.

Morgunblaðið - 21. mars 1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21. mars 1934

21. árg., 1934, 68. tölublað, Blaðsíða 8

Aðrir segja að það mUni vera vanskapaður í paradís verkamanna Tveir Svíar fóru til Rúss- lands að leita sjer atvinnu, en voru settir í fangelsi.

Morgunblaðið - 04. september 1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04. september 1932

19. árg., 1932, 204. tölublað, Blaðsíða 8

Llkami minn er •llur vanskapaður, jeg nýt ekki þeirrar sælu sem de Rhynsault getur veitt sjer, þegar honum þóknast, jeg er enginn landstjóri, sem get krafist

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit