Niðurstöður 41 til 50 af 221
Heilbrigðisskýrslur - 1938, Blaðsíða 73

Heilbrigðisskýrslur - 1938

1938, Skýrslur, Blaðsíða 73

Barn, sem fæddist vanskapað, var andvana, og svo mjög vanskapað, að ekki var unnt að greina kyn (samvaxið). Eijrarbakka.

Rauðir pennar - 1935, Blaðsíða 276

Rauðir pennar - 1935

1. árgangur 1935, 1. Tölublað, Blaðsíða 276

vöxnu einstaklingar finnast, þeir liafa tennur, öreiga- lýðurinn er tannlaus, þótt hann sé talinn standa nær náttúrunni, meðal lians finnur maður vanskapaða,

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1939, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 1939

65. árgangur 1939, 1. tölublað, Blaðsíða 81

Annars staðar var skuldinni skellt á vanskapaða vesalinga, og hröktu menn þá af hönd- um sér.

Kirkjuritið - 1939, Auglýsingar VII

Kirkjuritið - 1939

5. Árgangur 1939, 3. Tölublað, Auglýsingar VII

Allar óvenjulega stórar, vanskapaðar, grænar og skaddaðar kartöflur verða að vera skildar frá. — Sömu- leiðis frosnar kartöflur og sýktar. 2- Alt smælki þarf

Freyr - 1935, Blaðsíða 24

Freyr - 1935

30. árgangur 1935, 2. tölublað, Blaðsíða 24

Það hefði átt að fæð- ast áttundi hver kálfur vanskapaður, en hafa orðið einum fleiri eða 11 í stað 9 til 10, sem búast mátti við eftir erfðalögmál- inu.

Freyr - 1938, Kápa II

Freyr - 1938

33. árgangur 1938, 9. tölublað, Kápa II

Ailar óvenjuiega stórar, vanskapaðar, grænar og skaddaðar kartöflur verða að vera skildar frá. Sömuleiðis frosnar kartöflur og sýktar. 3.

Dvöl - 1934, Blaðsíða 10

Dvöl - 1934

2. Árgangur 1934/1935, 1. Tölublað, Blaðsíða 10

Sumir kvax-ta yfir því, að þú hafir sent þá inn í þennan heim veika og vanskapaða, þegar aðrir eru færir og fráir og fullir af hreysti.

Eimreiðin - 1932, Blaðsíða 313

Eimreiðin - 1932

38. Árgangur 1932, 3-4. Hefti, Blaðsíða 313

Bacon segir meðal annars, að vanskapaðir menn og geld- lngar, og kynblendingar og gamlir menn séu hneigðir til öf- Uudar.

Morgunn - 1930, Blaðsíða 203

Morgunn - 1930

11. árgangur 1930, 2. tölublað, Blaðsíða 203

Hann varð vanskapaður um mjaðmirnar, vegna veikinda, er hann fékk á fyrsta ári. Lýsingin á fóstru hans var mjög góð, svo að eg þekti hana strax.

Ljósmæðrablaðið - 1937, Blaðsíða 24

Ljósmæðrablaðið - 1937

15. árgangur 1937, 2. tölublað, Blaðsíða 24

Ólafsfj. 1 harn var vanskapað, með ca. hænueggs- stóran mænubelg og snúna háða fætur. Dó eftir ca. V2 mán. Ekkert fósturlát er mér kunnugt um á árinu.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit