Niðurstöður 1 til 10 af 358
Vikan - 1939, Blaðsíða 11

Vikan - 1939

2. árgangur 1939, 34. Tölublað, Blaðsíða 11

Hvað segir þú um það, auminginn minn í körinni? O, það er ekki von, að þú anzir því. Sér er nú hver vizkan. Ó-nei, góða mín.

Birtir að degi - 1939, Blaðsíða 6

Birtir að degi - 1939

1. árgangur 1938/1939, 2. tölublað, Blaðsíða 6

Hann kom sona labbandi, manngæzkan Sikein út úr honum, og ,so brosti hann so góðmannlega til svangra aumingja, sem hímdu undir búðargaflinum.

Dvöl - 1939, Blaðsíða 187

Dvöl - 1939

7. Árgangur 1939, 3. Tölublað, Blaðsíða 187

D VÖL 187 að horfa á þenna aumingja, ataðan óhreinindum upp yfir höfuð, píni sjálfan mig með þeirri ímyndun, að hann líkist mér.

Vikan - 1939, Blaðsíða 10

Vikan - 1939

2. árgangur 1939, 34. Tölublað, Blaðsíða 10

— Langaði hann í kökufleðu með hreytlunni sinni, aumingjann? — Hu, ekki spyr ég að.

Vikan - 1939, Blaðsíða 10

Vikan - 1939

2. árgangur 1939, 8. Tölublað, Blaðsíða 10

Aumingja Jana sagði okkur aðeins undan og ofan af. Hún kom heim óhrein, æst og öskureið.

Viljinn - 1939, Blaðsíða 5

Viljinn - 1939

2. árgangur 1939, 1. tölublað, Blaðsíða 5

Gerðu aldrei gys að gamalmennunum eða aumingjunum. Vertu aldrei í vondum félagsskap. Talaðu ekki illa mn náunga þinn og skrökvaðu ekki að honum.

Vikan - 1939, Blaðsíða 19

Vikan - 1939

2. árgangur 1939, 20. Tölublað, Blaðsíða 19

Á meðan Pétur var að ná í hressinguna, hugsaði hann: — Auminginn! Hann virðist vera ban- hungraður. En hvað lifið er erfitt!

Huginn - 1939, Blaðsíða 5

Huginn - 1939

1938-1939, 3. tölublað, Blaðsíða 5

. - Aumingjarnir litlu, hugsaði stóri steinninn.^Það er eins og þau séu hálffeimin og^þó er þoka, og hann gerði eins lítið úr sér og hann gat.

Lögberg - 06. júlí 1939, Blaðsíða 6

Lögberg - 06. júlí 1939

52. árgangur 1939, 26. tölublað, Blaðsíða 6

Til allrar hamingju hafði þvi veriÖ haldið leyndu, vegna þess að ekki voru nema þrír mánuðir síðan aumingja Gilly féll.

Æskan - 1939, Blaðsíða 124

Æskan - 1939

40. Árgangur 1939, 12. Tölublað, Blaðsíða 124

Það var eins og hann vildi segja: „Þar, sem þú ert, verða allir góðir.“ En litla lambið hugsaði með sér: „Honum er víst kalt, aumingjanum litla.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit