Niðurstöður 61 til 70 af 504
Heilbrigðisskýrslur - 1944, Blaðsíða 99

Heilbrigðisskýrslur - 1944

1944, Skýrslur, Blaðsíða 99

Um fávita. Borgarfi. Fávitahæli með 20 sjúklingum tók til starfa í gamla læknis- bústaðnum á Kleppjárnsreykjum.

Dvöl - 1946, Blaðsíða 88

Dvöl - 1946

14. Árgangur 1946, 2. Tölublað, Blaðsíða 88

Vasco Gomez var enginn fáviti — aldrei mundi hann leggja á haf með þvílíkan farm, fyrr en stormatíminn væri um garð genginn.

Dvöl - 1948, Blaðsíða 99

Dvöl - 1948

15. Árgangur 1948, 2. Tölublað, Blaðsíða 99

— Þú mátt ekki stara svona á mig Nonni, segir hún önug, er þau hafa stigið út á tröppurnar og enginn heyrir mál þeirra, — þú glápir alltaf á mig eins og fáviti

Eimreiðin - 1944, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 1944

50. Árgangur 1944, 1. Hefti, Blaðsíða 43

Hann er ekki sá fáviti, að lionum sé það ekki fyllilega ljóst, að ef honiun tækist með þessu móti að sporna við því, að önnur þýðing birtist eftir mig, þá er

Dvöl - 1941, Blaðsíða 193

Dvöl - 1941

9. Árgangur 1941, 3. Tölublað, Blaðsíða 193

En einn bróðirinn var þeim ólíkur; hann var aum- ingi eða fáviti, sem kallað er. Hann hét Gissur.

Heilbrigðisskýrslur - 1943, Blaðsíða 81

Heilbrigðisskýrslur - 1943

1943, Skýrslur, Blaðsíða 81

Félagslegar ástæður: 1 barn hennar erfiður fáviti. 12. 23 ára g'. berklasjúklingi í Reykjavík. Komin 7—8 vikur á leið. 1 fæðing fyrir 16 mánuðum.

Dvöl - 1941, Blaðsíða 19

Dvöl - 1941

9. Árgangur 1941, 1. Tölublað, Blaðsíða 19

Mikill fáviti gat hann ver- ið! Hann átti þó að vita, að það var komið fram yfir vetumætur, senn liðið að lokum októbermánaðar.

Jazzblaðið - 1949, Blaðsíða 28

Jazzblaðið - 1949

2. árgangur 1949, 10.-11. tölublað, Blaðsíða 28

Sennilega lagast þetta ekki fyrr en þeir ná sér í mann, sem hefur vit á plötuupptöku, og glápir ekki út í loftið eins og fáviti, þegar hann er spurður að, hvort

Morgunblaðið - 14. nóvember 1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14. nóvember 1948

35. árg., 1948, 269. tölublað, Blaðsíða 7

Þar er ekkert ofurmenni og enginn fáviti þar er íslensk alþýða upp og ofan, með amstur sitt og ánægjustund ir gleði og sorg.

Heilbrigðisskýrslur - 1940, Blaðsíða 66

Heilbrigðisskýrslur - 1940

1940, Skýrslur, Blaðsíða 66

Hypertrophia tonsillaris 21, eitlaþroti 5, meira háttar sjónskekkjur 3, fáviti 1. Þistilf). (142 börn skoðuð.)

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit