Niðurstöður 1 til 10 af 97
Heimili og skóli - 1949, Blaðsíða 132

Heimili og skóli - 1949

8. árgangur 1949, 6. hefti, Blaðsíða 132

Þegar kennarinn hefur gengið úr skugga um, að barnið sé vitgrannt, en ekki fáviti, verður að útvega því samastað við þess hæfi.

Heimili og skóli - 1949, Blaðsíða 127

Heimili og skóli - 1949

8. árgangur 1949, 6. hefti, Blaðsíða 127

Viðurkennt var, að hugtakið örviti ætti aðeins við allra lægsta stig fávita- heildarinnar, og heitinu var breytt í Fávitahælið Gamle Bakkehus.

Heimili og skóli - 1949, Blaðsíða 125

Heimili og skóli - 1949

8. árgangur 1949, 6. hefti, Blaðsíða 125

ég nauðsynlegt að þeir, sem valdir verða til þess að stjórna slíku h.eli, kynni sér r.ekilega fullkomnustu stofnanir nágrannaland anna, sem veita fávitum hæði

Heimili og skóli - 1949, Blaðsíða 128

Heimili og skóli - 1949

8. árgangur 1949, 6. hefti, Blaðsíða 128

128 HEIMILI OG SKÓLI gegn því að láta setja fólk á fávita- hæli, en smám saman hefur velflest- um skilizt, að það er fávitanum sjálf- um fyrir beztu, að hann

Heilbrigt líf - 1949, Blaðsíða 125

Heilbrigt líf - 1949

IX. árgangur 1949, 1-4. hefti. Afmælisrit, Blaðsíða 125

Þess vegna er í heil- brigðisskýrslum, t. d. 1943, fávitar í aldursflokkunum 20 til 30 ára helmingi fleiri en í 5 til 15 ára aldursflokknum, eða 54 talsins.

Heimili og skóli - 1949, Blaðsíða 133

Heimili og skóli - 1949

8. árgangur 1949, 6. hefti, Blaðsíða 133

Sé látið vel yt'ir fávitanum, þar sem hann vinnur, rná útskrifa hann með öllu úr framfærsl- unni.

Heilbrigðisskýrslur - 1949, Blaðsíða 124

Heilbrigðisskýrslur - 1949

1949, Skýrslur, Blaðsíða 124

Ég set hér þá sögu í stuttu máli, eins og mér var sögð hún, ef það gæti orðið til viðvörunar um meðferð fávita.

Heilbrigt líf - 1949, Blaðsíða 124

Heilbrigt líf - 1949

IX. árgangur 1949, 1-4. hefti. Afmælisrit, Blaðsíða 124

Við skulum því reyna að gera okkur lítillega grein fyrir því, hversu víðtækt þetta viðfangsefni er — það er fjölda fávitanna í landinu.

Heilbrigt líf - 1949, Blaðsíða 128

Heilbrigt líf - 1949

IX. árgangur 1949, 1-4. hefti. Afmælisrit, Blaðsíða 128

Fávitarnir eru sóttir heim á heimilin kl. 8 til 9 á morgnana og skilað aftur kl. 4 á daginn og hafa þá vinnu sína heim með sér og koma aftur með hana :að morgni

Heimili og skóli - 1949, Blaðsíða 126

Heimili og skóli - 1949

8. árgangur 1949, 6. hefti, Blaðsíða 126

Fyrstu árin hafði starfsemi (iamle Bakkehus borið minni árangur en skyldi, sökum þess, að hælið varð að veita viðtöku fávitum á öllum stig- um.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit