Niðurstöður 91 til 100 af 368
Heilbrigðisskýrslur - 1950, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 1950

1950, Skýrslur, Blaðsíða 28

Ein þeirra hafði fætt mjög vanskapað og macererað fóstur; lá hún alllengi, fékk andnexitis, en batnaði loks við pensilín.

Úrval - 1952, Blaðsíða 49

Úrval - 1952

11. árgangur 1952, Nr. 3, Blaðsíða 49

En því miður kom i ljós strax við fæðinguna, að barnið var vanskapað. Hægri höndin var kreppt og engin leið að rétta hana.

Skólablaðið - 1956, Blaðsíða 90

Skólablaðið - 1956

31. árgangur 1955/1956, 4. tölublað, Blaðsíða 90

Afleiðingin er vanskapaðir þjóðfélagshættir og sjúkt þjóðlíf.

Skutull - 24. desember 1951, Blaðsíða 7

Skutull - 24. desember 1951

29. Árgangur 1951, 15.-20. Tölublað, Blaðsíða 7

Hann á ofmarga auðmjúka þjóna, sem ákalla tign hans og vald, þeim finnst það svo ginnandi gleði að gista hans purpuratjald, þó verði þar vansköpuð sálin af

Búnaðarrit - 1954, Blaðsíða 217

Búnaðarrit - 1954

67. árgangur 1954, 1. Tölublað, Blaðsíða 217

Samt fylgir sumu fé þaðan skaðlegur erfðagalli, þ. e. að lömbin fæðast vansköpuð og geta ekki lifað.

Menntamál - 1955, Blaðsíða 231

Menntamál - 1955

28. árgangur 1955, 3. Tölublað, Blaðsíða 231

Á síðari árum hef- ur því verið veitt athygli, að þær konur, sem sýkjast af rauðum hundum á fyrstu fjórum mánuðum meðgöngu- tímans, fæða óvenju oft vansköpuð

Heilbrigðisskýrslur - 1950, Blaðsíða 105

Heilbrigðisskýrslur - 1950

1950, Skýrslur, Blaðsíða 105

ófullburða telja þær 186 af 4088 (4,5%). 12 börn voru vansköpuð, þ. e. 2,9%c).

Nýjar kvöldvökur - 1950, Blaðsíða 38

Nýjar kvöldvökur - 1950

43. Árgangur 1950, 1. hefti, Blaðsíða 38

Og munaðlegur munnurinn var orðinn vanskapaður og ólögulegur á allan hátt.

Heimilisritið - 1953, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 1953

11. árgangur 1953, Október, Blaðsíða 35

Hann sagði, að ef hann léti mig fá yfirráðin yfir barn- inu, hlyti það að enda með því, að barnið yrði vanskapað!

Ljósmæðrablaðið - 1953, Blaðsíða 52

Ljósmæðrablaðið - 1953

31. árgangur 1953, 5. tölublað, Blaðsíða 52

Fóstrin voru jafnstór og yfirleitt vel þroskuð og ekki vansköpuð að öðru leyti. Bæði voru stúlkubörn og vógu samanlagt 3000 g. A var 46 cm, B 44 cm á lengd.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit