Niðurstöður 1 til 6 af 6
Fálkinn - 1954, Blaðsíða 10

Fálkinn - 1954

27. árgangur 1954, 38. Tölublað, Blaðsíða 10

Skrokkurinn er lík- astur vansköpuðum hesti. hausinn eins og á nauti og liornin eins og á sauðnauti.

Fálkinn - 1954, Blaðsíða 13

Fálkinn - 1954

27. árgangur 1954, 9. Tölublað, Blaðsíða 13

Anna kenndi í brjósti um hann og langaði til að kynnast betur þessum manni, sem hafði svona góðlegt augnaráð, þrátt fyrir að hann var vanskapaður frá fæðingu.

Fálkinn - 1954, Blaðsíða 9

Fálkinn - 1954

27. árgangur 1954, 1. Tölublað, Blaðsíða 9

Hann hefir vanskapaða sál, og mér er nauðugur einn kostur að segja honum það, hjálpa honum til að gera hana heilbrigða og sterka.

Fálkinn - 1954, Blaðsíða 4

Fálkinn - 1954

27. árgangur 1954, 19. Tölublað, Blaðsíða 4

Vegna þess hve Esóp var vanskapaður og vesæll fór hann fram á að fá léttan bagga að bera. Honum var leyft að velja úr böggunum.

Fálkinn - 1954, Blaðsíða 5

Fálkinn - 1954

27. árgangur 1954, 42. Tölublað, Blaðsíða 5

Nú bitur það ékkert á mig þó að ég sé vanskapaður, svo að þeirra hluta vegna þyrfti ég ckki að vera fakír. Enda hætti ég þvi bráðum.

Fálkinn - 1954, Blaðsíða 7

Fálkinn - 1954

27. árgangur 1954, 20. Tölublað, Blaðsíða 7

Fyrir neðan mitti var liann ekkert vanskapaður. En það merkilegasta við barnið var að það virtist vaxa helmingi hraðar en önnur börn.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit