Niðurstöður 1 til 10 af 124
Morgunblaðið - 30. apríl 1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30. apríl 1961

48. árg., 1961, 96. tölublað, Blaðsíða 6

Tjöldin hafa inngang í báða enda, túður sem gott er að binda vel fyrir, því í skafrenningi á jökli smýg- ur snjórinn inn um allar venju- legar tjaldlokur.

Morgunblaðið - 13. apríl 1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13. apríl 1966

53. árg., 1966, 82. tölublað, Blaðsíða 5

Við Þursaborg slá jöklafarar um þessa páska niður tjöldum sínum, góðum tvöföldum j|öklatjöldum með túðulokum, svo ekki píski inn í skafrenningi, eins og nú

Morgunblaðið - 12. nóvember 1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12. nóvember 1967

54. árg., 1967, 258. tölublað, Blaðsíða 32

Fjallvegir teppast og færð varasöm víða um land — Skafrenningur á Hellisheiði TIL AKRANESS komu í gær þrjú skip, Sigurfari með 900 tunnur, Höfrungur II. með

Morgunblaðið - 23. febrúar 1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23. febrúar 1969

56. árg., 1969, 45. tölublað, Blaðsíða 32

Fyrir helgi var fært frá Reykjavík allt til Raufarhafnar (um Dalsmynni) en í gærmorg- un var tilkynnt, að kom- inn væri skafrenningur á Sval- barðsisfrönd og

Morgunblaðið - 02. júlí 1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02. júlí 1965

52. árg., 1965, 146. tölublað, Blaðsíða 8

„í skafrenningi er skapið bezt“ segir í einum fjallasöngnum. Þá var Guðmundi Hlíðdal skemmt, er hann tók á sig skíðin og hélt út í skafrenninginn.

Morgunblaðið - 31. desember 1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31. desember 1964

51. árg., 1964, 295. tölublað, Blaðsíða 32

Á Suður- og Suðvesturlandi var víðast ófært af völdum skafrennings. Mjólkur bíiar munu þó brjótast til Reykja víkur að austan.

Morgunblaðið - 30. janúar 1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30. janúar 1966

53. árg., 1966, 24. tölublað, Blaðsíða 2

Minnst var úrkoman á suðvestanverðu landinu, en þar var samt víða mjög lélegt skyggni vegna skafrennings.

Morgunblaðið - 26. mars 1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26. mars 1968

55. árg., 1968, 61. tölublað, Blaðsíða 23

Skafrenningur í 8-14 vindstigum er ekkert sældar veður. Ekki verður bílunum, sem hér sjást, ekið langt.

Morgunblaðið - 03. mars 1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03. mars 1960

47. árg., 1960, 52. tölublað, Blaðsíða 20

Var þá kominn mikill skafrenningur og ofanhríð. Yfirgáfu nú bílstjór- arnir bílana og gengu i Bakkasel.

Morgunblaðið - 29. janúar 1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29. janúar 1966

53. árg., 1966, 23. tölublað, Blaðsíða 24

Á Suðvesturlandi var úrkomu- laust, en víða skafrenningur, sem mjög háði umferð, en í Borgarfirði var nokkur snjó- koma og skafrenningur.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit