Niðurstöður 1 til 10 af 63
Freyr - 1964, Blaðsíða 137

Freyr - 1964

60. árgangur 1964, 8. tölublað, Blaðsíða 137

Að Skriðuklaustri er greinileg vísbending um, að þrífosfat reynist bezt, þá fertifos og nitrofos, en steinfosfat lakast.

Goðasteinn - 1964, Blaðsíða 14

Goðasteinn - 1964

3. árgangur 1964, 1. hefti, Blaðsíða 14

Þetta er góð vísbending. Vilji menn skyggnast um hérað, er annar sjónarhóll ekki nærtæk- ari. Nægir að vísu að ganga upp í hlíðar fjallsins.

Kirkjuritið - 1964, Blaðsíða 264

Kirkjuritið - 1964

30. Árgangur 1964, 6. Tölublað, Blaðsíða 264

Þessi forsómun er vísbending og viðvörun til kirkjunnar.

Tímarit Máls og menningar - 1964, Blaðsíða 186

Tímarit Máls og menningar - 1964

25. árgangur 1964, 2. tölublað, Blaðsíða 186

Vatnið er mjög sterkt tákn í þessum kvæðum (nema 3), en þegar vatnið er nefnt megum við aldrei gleyma þeim vísbending- um um eðli vatnsins sem okkur voru gefnar

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1964

34. árgangur 1964-1965, 1. Tölublað, Blaðsíða 15

Þetta er eindregin vísbending um, að við Bláfell hafi yfirborð síð- asta ísaldarjökulsins aldrei orðið að neinu ráði hærra en um 1200 m y. s. og mesta þykkt hans

Húsfreyjan - 1964, Blaðsíða 25

Húsfreyjan - 1964

15. árgangur 1964, 4. tölublað, Blaðsíða 25

Hér á eftir koma svo nokkrar vísbending- ar um álegg, brauðtegund og skraut á smurt brauð við betri tækifæri. REYKT ÁLEGG.

Úrval - 1964, Blaðsíða 16

Úrval - 1964

23. árgangur 1964, 8. hefti, Blaðsíða 16

Það er vísbending um þjóðfélags- hættina, að hann varð að gera það.

Sveitarstjórnarmál - 1964, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 1964

24. árgangur 1964, 3. hefti, Blaðsíða 13

Að öllu samanlögðu verður að líta svo á, að starf nefndarinnar liafi borið ávöxt og sé vísbending í Jjá átt, að fleiri Jjætti tryggingamála mætti reyna að leysa

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1964

34. árgangur 1964-1965, 1. Tölublað, Blaðsíða 19

. — Með þessum samanburði er sýnt, að mjög óverulegur hluti af Kjal- hrauni liggur fyrir norðan hin eiginlegu vatnaskil, og það er aftur vísbending um, að þau

Félagsbréf - 1964, Blaðsíða 10

Félagsbréf - 1964

10. árgangur 1964, 35. tölublað, Blaðsíða 10

Né veitti hátíða- haldið neina sérstaka vísbending um 10 FÉLAGSBRÉF

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit