Niðurstöður 51 til 60 af 99
Morgunblaðið - 11. mars 1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11. mars 1972

59. árg., 1972, 59. tölublað, Blaðsíða 21

Dvalarstyrkir sem þessir hafa ekki verið veittir frá árinu 1969, vegna fjárskorts ráðsins, en nú er aftur unnt að taka upp þessa háttu.

Morgunblaðið - 26. febrúar 1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26. febrúar 1972

59. árg., 1972, 47. tölublað, Blaðsíða 11

Hann féllst þegar á að veita viðtal og þar eð það hefur lengi verið háttur Is- lendinga að vera forvitnir um siði og háttu annarra þjóða, hófum við viðtalið

Morgunblaðið - 04. febrúar 1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04. febrúar 1975

62. árg., 1975, 28. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 35

Aðalstarf Jónasar Kristjánsson- ar var að efla samtið til hags fyrir framtið, hefja íslenska búnaðar- háttu á hærra stig, bæta afrakstur landsins og árangur

Morgunblaðið - 21. júlí 1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21. júlí 1974

61. árg., 1974, 129. tölublað, Blaðsíða 22

það er að vera forneskjulegur að temja sér ró- semi og heiðríkju hugans, taka öllu með æðruleysi og leita ávallt hins sanna, megi þá fleiri taka upp slíka háttu

Morgunblaðið - 19. júní 1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19. júní 1976

63. árg., 1976, 130. tölublað, Blaðsíða 12

Ef hins vegar færi sem horfði um veiði- háttu og veiðisókn myndu verðmætin naumast fara fram úr 40 til 50 milljörð- um, miðað við óbreytta vinnslu og söluhætti

Morgunblaðið - 10. september 1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10. september 1976

63. árg., 1976, 209. tölublað og aukablað um Mao, Blaðsíða 39

sigurorð af Akurnesingum I úrslitaleik Fyrirkomulag úrslitaleíksins mun verða með svipuðu sniði og undanfarin ár. en KSÍ hefur tekið upp nýja og lofsverða háttu

Morgunblaðið - 11. október 1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11. október 1979

66. árg., 1979, 223. tölublað, Blaðsíða 11

Sovézkir borgarar, sem hafa gagnrýnt þessa háttu, hafa verið fangelsaöir fyrir „andsovézkan róg“.

Morgunblaðið - 23. febrúar 1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23. febrúar 1971

58. árg., 1971, 44. tölublað, Blaðsíða 22

Þar var gömlum vinum gott að koma, þótt breytt væri um híbýli og háttu. Ekki rofn- aði tryggð þeirra við gróður jarðar og gamla vini.

Morgunblaðið - 02. júní 1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02. júní 1972

59. árg., 1972, 120. tölublað, Blaðsíða 17

Qg fleira var á lista hennar, margt svo milkið hrós um Islendinga og þeirra háttu, að ekki er vert að endurtaka það í eyru íslenzkra lesenda.

Morgunblaðið - 22. júní 1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22. júní 1971

58. árg., 1971, 136. tölublað, Blaðsíða 15

Hugh Seton-Watson, kunn- ur sérfræðingur um sögu og háttu þjóða og þjóðarbrota í Austur-Evrópu og Mið-Asíu, dregur þar saman nokkrar niðurstöður af þeim greinum

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit