Niðurstöður 1 til 10 af 14
Morgunblaðið - 30. október 1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30. október 1971

58. árg., 1971, 246. tölublað, Blaðsíða 5

Ekki ósjaldan hefi ég íengið þakkir og hvatningu frá burtfliuttum héraðsbúum fyrir fréttir að heiman, sem mér finnst þó slælega og of sjald- an gert.

Læknaneminn - 1971, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 1971

24. árgangur 1971, 3. tölublað, Blaðsíða 37

Af þessu leiðir, að þetta fólk verður ekki ósjaldan að leita nýrrar vinnu. Þessu til sönnunar eru til ótal skýrslur, ritgerðir og bækur.

Kirkjuritið - 1971, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 1971

37. Árgangur 1971, 4. Tölublað, Blaðsíða 85

Ekki ósjaldan hafa predikar- ar kvartað um það, að þessi fórn sé þreytandi.

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 1971, Blaðsíða 65

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 1971

47. árgangur 1971, 2. tölublað, Blaðsíða 65

Til að mynda heyrir hjúkrunarnemi, sem hefur störf á deild ekki ósjaldan þessa setningu: „Ykkur er víst kennt þetta öðru- vísi í skólanum".

Frjáls verslun - 1971, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 1971

31. árgangur 1971-72, 5. tölublað, Blaðsíða 48

Og það ber ekki ósjaldan við, að maður hitti gesti, sem virð- ast hafa töluverða þekkingu á mat.

Lesbók Morgunblaðsins - 07. nóvember 1971, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 07. nóvember 1971

46. árgangur 1971, 39. tölublað, Blaðsíða 3

Ég fór ekki ósjaldan i fjósið með drykkjarföturnar, en væru hrossin i túninu þá komu þau hlaupandi og um- kringdu mig, og drukku það sem var í fötunum, svo

Tíminn - 28. október 1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 28. október 1971

55. árgangur 1971, 245. Tölublað, Blaðsíða 11

Armúla 7 Símar 84450 Það mun ekki ósjaldan hafa átt sér stað, að fulltaminn hest ur hafi orðið að villingi eftir slíkt ferðalag, og jafnvel skadd azt.

Morgunblaðið - 07. apríl 1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07. apríl 1971

58. árg., 1971, 81. tölublað, Blaðsíða 32

Þó a3 tjaldurinn teljist til farfugla ber það ekki ósjaldan við að einn og einn eftirlegufugl þrauki af veturinn.

Tíminn - 04. mars 1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 04. mars 1971

55. árgangur 1971, 52. Tölublað, Blaðsíða 6

Það er ekki ósjaldan að á Hornafjarðarflugvelli lendi vél- ar, sem eru að koma að utan, eða á leið utan.

Alþýðublaðið - 05. febrúar 1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05. febrúar 1971

52. árgangur 1971, 33. Tölublað, Blaðsíða 9

íþróttir - íþróttir - TOPPLIÐ Á SKERMINN Leeds og Manchester City í sjónvarpinu á morgun □ Það er ekki ósjaldan sem veðurguðunum er bölvað þeg- ar fresta þarf

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit