Niðurstöður 1 til 10 af 32
Freyr - 1973, Blaðsíða 371

Freyr - 1973

69. árgangur 1973, 15. - 16. tölublað, Blaðsíða 371

Landsráðsaðiljar grænlenzkir ferðuðust hér um landið fyrir 8 árum og skoðuðu ísienzka háttu, sem ef til vill gætu orðið fyrirmyndir í grænlenzku starfi.

Réttur - 1973, Blaðsíða 219

Réttur - 1973

56. árgangur 1973, 4. Hefti - Megintexti, Blaðsíða 219

Þróunin varð síðan sú, að konur af milli- stétt tóku upp háttu hefðarkvennanna og helguðu heimilinu starfskrafta sína.

Freyr - 1973, Blaðsíða 341

Freyr - 1973

69. árgangur 1973, 14. tölublað, Blaðsíða 341

Með tilliti til þess er og verður leitast við að fá bændur almennt á bylgjulengd við breytta háttu á þessum sviðum.

Árbók Landsbókasafns Íslands - 1973, Blaðsíða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - 1973

29. árgangur 1972, Megintexti, Blaðsíða 10

Ágrip eitt af Lyfs sögu og Háttu[m] Hauskuldar Jónssonar — í eiginhandarriti Bólu-Hjálmars, keypt af Ársæli Júlíussyni fulltrúa í Reykjavík.

Dýraverndarinn - 1973, Blaðsíða 21

Dýraverndarinn - 1973

59. Árgangur 1973, 3.-4. Tölublað, Blaðsíða 21

Nautin hafa að sjálfsögðu haft nokkuð fjóslega háttu, slitið sig UPP annað veifið og draslað laus um nætur.

Kirkjuritið - 1973, Blaðsíða 174

Kirkjuritið - 1973

39. Árgangur 1973, 2. Tölublað, Blaðsíða 174

Ef vér erum trúir játn- ingunni, föllumst vér á breytt form og háttu í þessum efnum.

Ægir - 1973, Blaðsíða 21

Ægir - 1973

66. Árgangur 1973, 2. Tölublað, Blaðsíða 21

Útlendingur einn, sem kynnti sér háttu íslendinga, sagði eitthvað á þessa leið: „Þegar íslendingum dettur eitthvað í hug, bregða þeir svo hart við, að við liggur

Tímarit Máls og menningar - 1973, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 1973

34. árgangur 1973, 1. tölublað, Blaðsíða 86

Þarna er aðeins um að ræða mismunandi háttu til að skýra það, sem í innsta eðli sínu er sama hugmyndafræðilega fyrirbærið.

Vísir - 16. nóvember 1973, Blaðsíða 9

Vísir - 16. nóvember 1973

63. árgangur 1973, 265. Tölublað, Blaðsíða 9

Þar með ætti það að vera tryggt, að hinar gagnlegu upplýsingar um háttu þjóðar- innar fari ekki forgörðum.

Tíminn Sunnudagsblað - 10. mars 1973, Blaðsíða 225

Tíminn Sunnudagsblað - 10. mars 1973

12. árgangur 1973, 10. tölublað, Blaðsíða 225

Hann varð margs visari um siðu og háttu Dyaka og komst að raun um, aö þeir væru I eöli sinu friösamir og góöviljaðir menn, þótt þeir hefðu lengi stundað manna

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit