Niðurstöður 31 til 40 af 50
Þjóðviljinn - 06. janúar 1976, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06. janúar 1976

41. árgangur 1976, 3. tölublað, Blaðsíða 3

ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 VEÐUROFSI Á SUÐVESTURLANDI: Bílar víða í ógöngum og ekkert flogið frá Reykjavík Blindbylur, tólf vind- stig, skafrenningur og snjókoma

Heima er bezt - 1976, Blaðsíða 334

Heima er bezt - 1976

26. Árgangur 1976, Nr. 10, Blaðsíða 334

Eilífir norðannæð- ingar niðri í sveitinni og skafrenningur á kvöldin og um nætur. Við Kiddi röltum innanum féð á daginn og litum eftir því.

Dagblaðið - 05. janúar 1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05. janúar 1976

2. árgangur 1976, 3. tölublað, Blaðsíða 24

Á laugardaginn var skaf- renningur og éljagangur fyrir norðan, og einnig skafrenningur hér syðra.

Morgunblaðið - 06. janúar 1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06. janúar 1976

63. árg., 1976, 3. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 2

Framhald á bls. 35 í lofti landi HIN mesta ófærð varð víða á höfuðborgarsvæðinu í gær I kjöl- far töluverðrar snjókomu og aust- an hvassviðris með skafrenningi

Vísir - 13. janúar 1976, Blaðsíða 24

Vísir - 13. janúar 1976

66. árgangur 1976, 9. Tölublað, Blaðsíða 24

Skafrenningur var á Sel- fossi i morgun og frost. ölfusá flæddi siðast yfir bakka sina árið 1968 og olli þá mjög miklu tjóni.

Dagblaðið - 23. janúar 1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23. janúar 1976

2. árgangur 1976, 19. tölublað, Blaðsíða 24

Snemma i morgun var all- góð færð um alla vegi þar eystra, en hrið og skafrenningur gæti fljótt lokað leiðum.

Vikan - 1976, Blaðsíða 40

Vikan - 1976

38. árgangur 1976, 48. Tölublað, Blaðsíða 40

Mér varð litið út um gluggann og sá þá að gatan fyrir framan húsið var orðin hvít af snjó og úti var skafrenningur.

Þjóðviljinn - 14. janúar 1976, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14. janúar 1976

41. árgangur 1976, 10. tölublað, Blaðsíða 16

Framhald á 14. siðu Ástandið á götum Reykjavikur var ekki björgulegt I gær, þegar snjó fór að kyngja niður og skafrenningur fyllti allar götur.

Lesbók Morgunblaðsins - 07. nóvember 1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07. nóvember 1976

51. árgangur 1976, 43. tölublað, Blaðsíða 15

Við litum nú út og var hann þá orðinn kollheiður með hvössum skafrenningi, en ofanbylur var enginn.

Alþýðublaðið - 14. janúar 1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14. janúar 1976

57. árgangur 1976, 5. Tölublað, Blaðsíða 1

Þegar þetta er skrifað, er veð- urhæð mikil á Kópaskeri og stór- hrið og mikill skafrenningur.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit