Niðurstöður 1 til 8 af 8
Dagblaðið - 13. janúar 1976, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 13. janúar 1976

2. árgangur 1976, 10. tölublað, Blaðsíða 8

Vestmannaeyingar myndu ekki tala um vont veður i 10 vindstigum nema vegna hrfðarinnar og skafrenningsins, sagði einn af lögreglumönnum staðarins i morgun.

Dagblaðið - 05. janúar 1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05. janúar 1976

2. árgangur 1976, 3. tölublað, Blaðsíða 17

Mjög þungfært var undir Eyja- fjöllum og skafrenningur var i Árnes- og Rangárvallasýslum.

Dagblaðið - 08. desember 1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 08. desember 1976

2. árgangur 1976, 277. tölublað, Blaðsíða 9

ófært og veður hefur víða verið slæmt svo að ekki hefur verið hægt að vinna að snjó- ruðningi eða mokstri eða þá að slíkt heíur reynzt ókleift vegna skafrennings

Dagblaðið - 14. janúar 1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 14. janúar 1976

2. árgangur 1976, 11. tölublað, Blaðsíða 1

— öngþveiti í umferðinni rétt einu sinni Mikinn skafrenning og óveðursáhlaup með talsverðri veðurhæð gerði i Reykjavík i gær.

Dagblaðið - 29. mars 1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 29. mars 1976

2. árgangur 1976, 71. tölublað, Blaðsíða 24

Á Keflavíkursvæðinu gekk á með kafaldsbyljum og skafrenningi i éljunum.

Dagblaðið - 22. mars 1976, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 22. mars 1976

2. árgangur 1976, 65. tölublað, Blaðsíða 9

Og þegar þetta mikill vindur er verður skafrenningur á fjöllum og sums staðar blindbylur.

Dagblaðið - 05. janúar 1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05. janúar 1976

2. árgangur 1976, 3. tölublað, Blaðsíða 24

Á laugardaginn var skaf- renningur og éljagangur fyrir norðan, og einnig skafrenningur hér syðra.

Dagblaðið - 23. janúar 1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23. janúar 1976

2. árgangur 1976, 19. tölublað, Blaðsíða 24

Snemma i morgun var all- góð færð um alla vegi þar eystra, en hrið og skafrenningur gæti fljótt lokað leiðum.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit