Niðurstöður 1 til 10 af 268
Skírnir - 1986, Blaðsíða 383

Skírnir - 1986

160. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 383

Ekkert fer þó nær þeim en Ijóðið Dögun sem er eitt persónulegasta og um leið besta ljóð þessar- ar bókar: Þú grést þá heyrðir þú fótatak móður þinnar andartak

Skírnir - 1986, Blaðsíða 385

Skírnir - 1986

160. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 385

Rödd konunn- ar, móðurinnar, sem svaraði ekki í ljóðinu Dögun, er hér hliðstæð tónlist nátt- úrunnar, og ekki orð.

Skírnir - 1989, Blaðsíða 440

Skírnir - 1989

163. árgangur 1989, Haust, Blaðsíða 440

Ef vel er að gáð eimir samt sem áður eftir af margvíslegri hugsun miðalda í vísindakenningum við dögun nýaldar, og auk þess voru vísindamenn þess- ara ára strangtrúaðir

Skírnir - 1982, Blaðsíða 69

Skírnir - 1982

156. árgangur 1982, 1. tölublað, Blaðsíða 69

Síðan lenti hann í Djúnka-asvintýri sínu; þá barst hann á til Danmerkur, lauk þar í snatri meistaraprófi í norrænum fræðum og sneri sér síðan að tímaritaútgáfu

Skírnir - 1986, Blaðsíða 390

Skírnir - 1986

160. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 390

Nærtækast er að sjá í þeim óvissu um eigin stöðu í heiminum, eins og þegar barnið í Dögun kallar á mömmu sína.

Skírnir - 1986, Blaðsíða 387

Skírnir - 1986

160. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 387

því að vera einn í framandi borg og kunna ekki tungumálið, þ. e. a. s. slitinn burt frá því samræmi við náttúruna og móðurina sem þráin beinist að í ljóðunum Dögun

Skírnir - 1985, Blaðsíða 72

Skírnir - 1985

159. árgangur 1985, 1. tölublað, Blaðsíða 72

Loks fóru að birtast kvæði með óreglulegri hrynjandi, þar sem stuðlun og rím var líka fyrir borð borið, ég nefni til dæmis „Sorg“ eftir Jóhann Sigurjóns- son.

Skírnir - 1986, Blaðsíða 388

Skírnir - 1986

160. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 388

Einsog íljóðunum Dögun ogNý minning, nýtt lauf tengist gráturinn einhvers konar sköpun, jafnframt því sem

Skírnir - 1983, Blaðsíða 24

Skírnir - 1983

157. árgangur 1983, 1. tölublað, Blaðsíða 24

Píanóleikur Einars raskar ró Agnars og veitir liðinni tíð inní vitund hans, heimtar reikningsskil: Er nokkur sælli þótt hann þoli enga sorg, ekkert böl?

Skírnir - 1986, Blaðsíða 384

Skírnir - 1986

160. árgangur 1986, 1. tölublað, Blaðsíða 384

384 HELGA KRF.SS SKÍRNIR í ljóðinu Steinn gegnir náttúran sama hlutverki og móðirin í Dögun, og einnig þar verður afdrifaríkur aðskilnaður: Steinninn var svo

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit