Niðurstöður 21 til 30 af 221
Lesbók Morgunblaðsins - 03. febrúar 1996, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03. febrúar 1996

71. árgangur 1996, 5. tölublað, Blaðsíða 10

Það er svo mikið þar, það er allt þar, allt lífið, gleði og sorg, ást og hat- ur. Þar eru allar tilfínningar og öll veður. Finnurðu það ekki?

Lesbók Morgunblaðsins - 06. júlí 1996, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06. júlí 1996

71. árgangur 1996, 6. júlí, Blaðsíða 15

Spennuvídd leikritsins spannar allt frá fæðingu til dauða, lýsir ást og væntum- þykju, gleði, sorg og ótta — í öllum litbrigð- um þessara tilfinninga.

Lesbók Morgunblaðsins - 17. ágúst 1996, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17. ágúst 1996

71. árgangur 1996, 17. ágúst, Blaðsíða 7

Jóhannessonar listmálara frá Haga í Aðaldal Drjúpir höfði dalur, Hólar hnuggnir standa, dauf er rökkurskíma, heiðalyngið tregar, heiðin mjúka hljóð. fossar syngja sorg

Lesbók Morgunblaðsins - 14. september 1996, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 14. september 1996

71. árgangur 1996, 14. september, Blaðsíða 11

En þau áttu ekki skap saman; Hjálmar frávita af sorg og ugglaust ekki auðveldur { umgengni. Svo fór að konan hætti í vistinni og yfirgaf heimilið í fússi.

Lesbók Morgunblaðsins - 26. október 1996, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26. október 1996

71. árgangur 1996, 26. október, Blaðsíða 3

Sorg fylg- ir til dæmis oft djúpstæð vanlíðan, en hún er fjarri því að vera sjúkleg; öðru nær: það er heilbrigðismerki að fínna til við ástvinamissi og fráleitt

Lesbók Morgunblaðsins - 23. nóvember 1996, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 23. nóvember 1996

71. árgangur 1996, 23. nóvember, Blaðsíða 3

GRÍMUR THOMSEN ENDURMINNINGIN Endurminningin merlar æ í mána silfri hvað, sem var, yfir hið liðna bregður blæ blikandi fjarlægðar, gieðina jafnar, sefar sorg

Lesbók Morgunblaðsins - 17. febrúar 1996, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17. febrúar 1996

71. árgangur 1996, 7. tölublað, Blaðsíða 3

straukst við iljar þínar talaði til þín án orða á skýru máli héðan ert þú hér verður þú hjá hleinunum hesliskógihum högunum lævirkjasöngn um haustið dreifði sorg

Lesbók Morgunblaðsins - 27. júlí 1996, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27. júlí 1996

71. árgangur 1996, 27. júlí, Blaðsíða 12

Mercedes (hin miskunnsama), Ass- unction (uppstigin til himna), Dolorez (hin sorgmædda eða þjáða), á latínu Mater dolo- rosa, það er móðirin sem pínist af sorg

Lesbók Morgunblaðsins - 24. febrúar 1996, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24. febrúar 1996

71. árgangur 1996, 8. tölublað, Blaðsíða 6

Var Sonar-torrek Gríms Thomsens kveðið til að sefa eigin sorg - til að öðl- ast þá innri ró sem gerði skáldinu unnt að bera sinn harm?

Lesbók Morgunblaðsins - 02. mars 1996, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 02. mars 1996

71. árgangur 1996, 9. tölublað, Blaðsíða 3

Á meðan döpur dægrin litum breyta og dimmir að í hugans þagnarborg skal þreyttur andi lífs og vonar leita í Ijósi því sem býr í dýpstu sorg.

Sýna niðurstöður á síðu
×

Sía leit