Niðurstöður 101 til 110 af 1,618
Andvari - 2018, Blaðsíða 23

Andvari - 2018

143. árgangur 2018, 1. tölublað, Blaðsíða 23

Guð var Ármanni sálgætir, besti vinur, sem var honum nærri í gleði en líka andblæstri og sorg.

Andvari - 1982, Blaðsíða 22

Andvari - 1982

107. árgangur 1982, 1. Tölublað, Blaðsíða 22

En það verður ekki sorg- arhátíð og skilnaðar, heldur fagnaðar og endurfunda í krafti upprisu bans.

Andvari - 1986, Blaðsíða 81

Andvari - 1986

111. árgangur 1986, 1. Tölublað, Blaðsíða 81

Snorri notar orðið smiður um skáldið: „ . . . heilög sorg þessa smiðs“. Orðið verður afar innihaldsríkt í þessu samhengi.

Andvari - 1987, Blaðsíða 71

Andvari - 1987

112. árgangur 1987, 1. Tölublað, Blaðsíða 71

(V.l. 247-250) Hver kann að kveða svo fast að sinni sorg? hver óf sinn harm í orð sem særa stjörnur til að stöðvast og óttaslegnar hlusta?

Andvari - 1973, Blaðsíða 58

Andvari - 1973

98. árgangur 1973, 1. Tölublað, Blaðsíða 58

Á öld niðurlægingarinn- ar kveður síra Hallgrímur kjark í sjálfan sig og þjóð sína, hug og dug, og kveikir framtíðarvonir líkt og Egill í sorg sinni . . . . “

Andvari - 1976, Blaðsíða 40

Andvari - 1976

101. árgangur 1976, 1. Tölublað, Blaðsíða 40

Væri ekki sorg- legt að halda nú hátíð með ærnum fékostnaði, sem engin slík verðmæti skildi eftir?

Andvari - 1995, Blaðsíða 116

Andvari - 1995

120. árgangur 1995, 1. Tölublað, Blaðsíða 116

- leikhússtjóri ljek við hvern fingur af kæti og áleit það vera stærsta sigur ársins - um morguninn þegar hann sá ritdómana lagðist hann í rúmið af reiði og sorg

Andvari - 2011, Blaðsíða 144

Andvari - 2011

136. árgangur 2011, 1. tölublað, Blaðsíða 144

Ólsen. í fréttatilkynningu frá hópnum árið 1882 sagði meðal annars: Minnisvarði sá, er á gröfinni stendur, er vottur um sorg þjóðarinnar, hið síðasta virðingarmerki

Andvari - 2019, Blaðsíða 28

Andvari - 2019

144. árgangur 2019, 1. tölublað, Blaðsíða 28

Vettvangurinn er gleði og sorg mann- legra tilfinninga, því að forðum var sagt: Grátandi fara menn og bera korn- bundin heim.

Andvari - 1988, Blaðsíða 160

Andvari - 1988

113. árgangur 1988, 1. Tölublað, Blaðsíða 160

þekkt kvæði, að þess gerist ekki þörf að rekja efni þess nákvæmlega, en þær myndir, sem þar er brugðið upp úr lífsstríði íslensks sveitafólks, gleði þess og sorg

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit