Niðurstöður 1 til 6 af 6
Skagfirðingabók - 1999, Blaðsíða 73

Skagfirðingabók - 1999

26. árgangur 1999, 1. tölublað, Blaðsíða 73

Hér var hægt að búa, en til að gera landið aftur búsældarlegt varð að bregðast við og taka upp nýja háttu, því var oft talað tæpitungulaust.

Skagfirðingabók - 2008, Blaðsíða 53

Skagfirðingabók - 2008

31. árgangur 2008, 1. tölublað, Blaðsíða 53

Sögu frá Skagfirðingum er Önnu Sigríði svo lýst að hún væri „vitur og vel að sér um flesta hluti, hávaxin og harla væn að áliti og hafði á sér ríkis- kvenna háttu

Skagfirðingabók - 1983, Blaðsíða 165

Skagfirðingabók - 1983

12. árgangur 1983, 1. tölublað, Blaðsíða 165

Verzlunin var að miklu leyti vöruskipti, og skildum við útlendingarnir ekki þá háttu til hlítar, þótt við sæjum hina innfæddu bera fram sýnis- horn af gjaldvöru

Skagfirðingabók - 1985, Blaðsíða 166

Skagfirðingabók - 1985

14. árgangur 1985, 1. tölublað, Blaðsíða 166

Hann var líkur þeim Gilhaga- systkinum um alla háttu og viðmót, og kom það sér vel á þessum fyrstu árum bílanna, því margir þurftu að láta gera viðvik fyrir sig

Skagfirðingabók - 1983, Blaðsíða 144

Skagfirðingabók - 1983

12. árgangur 1983, 1. tölublað, Blaðsíða 144

Séra Jakob Jónsson, sem nú er prestur í Reykjavík, hefir flutt marga fróðlega og snjalla fyrirlestra um líf og háttu Vestur- íslendinga, sem okkur hefir verið

Skagfirðingabók - 2012, Blaðsíða 66

Skagfirðingabók - 2012

34. árgangur 2012, 1. tölublað, Blaðsíða 66

Ýmsar sögur gengu af hon­ um um skrýtilega og fornlega háttu hans.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit