Niðurstöður 81 til 90 af 5,363
Læknablaðið - 2020, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 2020

106. árgangur 2020, 4. tölublað, Blaðsíða 54

Orðið sóttkví heyrist ör- ugglega þúsundfalt oftar þessa dagana, á tímum stökkbreyttu kórónuveirunnar og COVID-19, en áður. En hvaðan er orðið komið?

Húnavaka - 1994, Blaðsíða 42

Húnavaka - 1994

34. árgangur 1994, 1. tölublað, Blaðsíða 42

Báða veturna var skólinn í sóttkví umjólin svo að það máttu eng- ir fara heim úr þessum 150 manna skóla.

Freyr - 1998, Blaðsíða 39

Freyr - 1998

94. árgangur 1998, 13. tölublað, Blaðsíða 39

Það sem set- ur þessu fyrst og fremst skorður í dag er tiltölulega langur sóttkvíar- tími og þau ákvæði að hin innfluttu dýr megi aldrei flytja út af sóttkvíar

Morgunblaðið - 18. september 2020, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18. september 2020

108. árgangur 2020, 220. tölublað, Blaðsíða 14

Þá varaði stofnunin ríki álfunnar við því að stytta þann tíma sem fólk þurfi að dveljast í sóttkví, en stjórnvöld í ríkjunum reyna nú að finna leiðir til að

Freyr - 1970, Blaðsíða 147

Freyr - 1970

66. árgangur 1970, 7. - 8. tölublað, Blaðsíða 147

Ef loðdýr, sem inn eru flutt, reynast heilbrigð og fullnægja að öðru leyti settum skilyrðum, skulu þau sett í sóttkví á kostnað og ábyrgð eiganda, meðan ríkið

Fréttablaðið - 20. ágúst 2020, Blaðsíða 2

Fréttablaðið - 20. ágúst 2020

21. árgangur 2020, 181. tölublað, Blaðsíða 2

Weisshappel Herbergisþerna undirbýr sóttvarnaherbergi á Radisson Sas Blu 1919 hótelinu í miðbæ Reykjavíkur, fyrir komu ferðamanna sem þurfa að dvelja í fimm daga sóttkví

Austurglugginn - 14. maí 2020, Blaðsíða 2

Austurglugginn - 14. maí 2020

19. árgangur 2020, 18. tölublað, Blaðsíða 2

Nokkrum austfirskum gististöðum hafa að undanförnu borist fyrirspurnir frá erlendum ferðamönnum sem vilja fá að leigja aðstöðu og vera þar í sóttkví áður

Morgunblaðið - 25. mars 2020, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25. mars 2020

108. árgangur 2020, 72. tölublað, Blaðsíða 4

Þá fjölgaði Vestlendingum sem eru í sóttkví í gær um 18 og eru þeir nú samtals 281. Langflestir eru þeir á Akranesi eða 134 talsins og 62 í Borgarnesi.

Morgunblaðið - 27. júní 2020, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27. júní 2020

108. árgangur 2020, 150. tölublað, Blaðsíða 4

Áfram verða allir sem koma til landsins skimaðir við landamæri, nema þeir sem kjósi frekar að fara í sóttkví, en frá og með 1. júlí verður innheimt gjald, sem

Morgunblaðið - 05. nóvember 2020, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05. nóvember 2020

108. árgangur 2020, 261. tölublað, Blaðsíða 4

Af þeim voru 72,41% í sóttkví eða 21 en átta ein- staklingar voru utan sóttkvíar eða 27,59%.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit