Foreldrablaðið - 1943
7. árgangur 1943, 1. tölublað, Blaðsíða 19
Foreldrar, sem eru laus við flámæli, verða þess vör einn góðan veðurdag, að börnin þeirra eru orðin flámælt.
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 82
einnig, að stuttu hljóðin [i, e, y, ö] flámælist, einkum ef flámælið er á háu stigi. 1 yfirliti því, sem hér fer á eftir, eru þeir hljóðhafar kall- aðir flámæltir
Tímarit Máls og menningar - 2006
67. árgangur 2006, 4. tölublað, Blaðsíða 77
Þessi flámælti framburður hafði náð töluverðri fótfestu á fyrri hluta síðustu aldar þegar gengið var í að hreinsa landsmenn af honum.
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 115
I þessum fjórum hreppum voru allir hljóðhafarnir greinilega flámæltir. Framburðaryfirlit. Á flámælissvæði Austurlands var hljóðkannað 501 barn.
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 101
Yfirlitið sýnir, að flámæltu hljóðhafarnir voru allir ætt- aðir af réttmælissvæðinu á Norðurlandi. Flámæli þeirra virðist ekki að fengið.
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 117
Mikill meiri hluti hinna flámæltu (og slappmæltu) hafði sum þessara hljóða rétt, einkum e og ö, eins og skýrsl- urnar sýna.
Íslenskt mál og almenn málfræði - 1987
9. árgangur 1987, 1. tölublað, Blaðsíða 28
Allar líkur eru því á að fleiri málhafar hafi verið flámæltir en fram kemur í niðurstöðunum.
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 108
I þessari sýslu endar flámælissvæði Austurlands. 1 vest- asta hreppnum, Hofshreppi, varð flámælis ekki vart, en í hinum hreppunum reyndust flámælt börn í meiri hluta
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 94
Réttmæltir voru............... 97,04% Slappmæltir voru.............. 2,96% Flámæltir voru................ 0,00%.
Studia Islandica - 1964
1964, 23. hefti, Blaðsíða 102
Yfirlitið sýnir, að af 5 flámæltum hljóðhöfum á Akureyri áttu 2 ætt að rekja til flámælissvæða. Má ætla, að flámæli hinna sé að fengið á einhvern hátt.