Niðurstöður 1 til 10 af 24
Skírnir - 1979, Blaðsíða 179

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 179

Þó er hugmyndafræðilegur styrkur málveirufræðinnar enn hinn sami, og sennilega á sú staðreynd sér pólitískar rætur.

Skírnir - 1979, Blaðsíða 197

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 197

Ég held því þess vegna fram að viðmið málveirufræðinnar sé á villigötum. „Félagsfræði málsins" er almennt svar við ámóta þrengingum á vettvangi málvísinda.

Skírnir - 1979, Blaðsíða 195

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 195

Viðrnið á villigötum Umræðan að framan hefur leitt í ljós ýrnsa af veikleikum málveirufræðinnar.

Skírnir - 1979, Blaðsíða 176

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 176

Það er því vel við hæfi að nota hugtakið „málveirufræði“ um hugtakakerfi og kenningar þessara málvísindamanna, því að rök þeirra draga mjög dám af orðafari sjúkdómafræða

Þjóðviljinn - 13. júní 1978, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13. júní 1978

43. árgangur 1978, 122. tölublað, Blaðsíða 7

steininn og býsnast yfir „málfari götunnar”, sem hann þekkir aðeins af afspurn að eigin sögn Gisli Pálsson Fávísir fordildarmenn 55 55 Drög að gagnrýni á málveirufræði

Skírnir - 1999, Blaðsíða 466

Skírnir - 1999

173. árgangur 1999, Haust, Blaðsíða 466

Þetta hvort tveggja, fræðilega ígrundað frjálslyndi eða fræðilega ígrunduð málveirufræði, eins og það hef- ur verið kallað í háðungarskyni, eru af sömu rót, þ.e

Skírnir - 1979, Blaðsíða 175

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 175

Þessi skoðun er ríkur þáttur í því sem hér er nefnt málveirufræði.

Skírnir - 1979, Blaðsíða 178

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 178

Á svipaðan hátt sáu höfundar málveirufræðinnar þjóðernis- sinnum fyrir ýmsum af þeim rökum sem nauðsynleg voru í baráttunni.

Skírnir - 1979, Blaðsíða 192

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 192

192 GÍSLI PÁLSSON SKÍRNIR rökvillan af goðsagnakenndum hugmyndum málveirufræðinnar um fortíðina: Hér er það alþýðumálið, einkum mál sveitafólks, sem er til fyrirmyndar

Skírnir - 1979, Blaðsíða 193

Skírnir - 1979

153. árgangur 1979, 1. tölublað, Blaðsíða 193

í ljósi þess sem hér hefur verið sagt má óhikað halda því fram að „kenning" málveirufræðinnar hafi pólitísku hlutverki að gegna.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit