Niðurstöður 1 til 6 af 6
Andvari - 1960, Blaðsíða 141

Andvari - 1960

85. árgangur 1960, 2. Tölublað, Blaðsíða 141

Frostið herti og skafrenningurinn jókst. Það varð stöðugt verra að eygja veginn. Ég nam staðar og horfði andartak í skafrenninginn út um rúðuna.

Andvari - 1960, Blaðsíða 145

Andvari - 1960

85. árgangur 1960, 2. Tölublað, Blaðsíða 145

Skafrenningurinn er verstur. — Auðvitað. Það er þó gott að vita af ykkur þarna. — Allt í bezta gengi. — Er ekki bezt fyrir ykkur að reyna að komast hingað?

Andvari - 1968, Blaðsíða 62

Andvari - 1968

93. árgangur 1968, 1. Tölublað, Blaðsíða 62

Hver og einn leitar uppi öndunarop og bíður þar hreyfingarlaus klukkutímum saman í nístandi kulda og skafrenningi.

Andvari - 1915, Blaðsíða 130

Andvari - 1915

40. árgangur 1915, 1. Tölublað, Blaðsíða 130

Olli því venju- lega vindur og skafrenningur, en síður frost, því þess gætir eigi svo mjög þegar maður er í loðskinnaklæð- um, þótt það sé 46 stig á Celsius.

Andvari - 1885, Blaðsíða 97

Andvari - 1885

11. árgangur 1885, 1. Tölublað, Blaðsíða 97

Um morguninn var faiið að lægja, en klaki var yfir öllu og snjór hjer nærri J/2 fet á þykkt; öll fjöllin mjallahvít og skafrenningur og jeijagangur á milli.

Andvari - 1965, Blaðsíða 168

Andvari - 1965

90. árgangur 1965, 2. Tölublað, Blaðsíða 168

Bleikir veggir rúmsins svífa framhjá rétt fyrir utan, skafrenningur. Erantis er í blóma og felur stúlkuhöfuðin undir ábreiðunni.

Sýna niðurstöður á síðu

Sía leit