Morgunblaðið - 18. maí 1976
63. árg., 1976, 106. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 13
Vinnudagar hafa oft verið langir og ekki ósjaldan verið unnið heilar nætur þegar í skyndi hefur þurft að breyta í verzlun eða flytja i nýtt húsnæði.
Morgunblaðið - 12. júní 1980
67. árg., 1980, 130. tölublað, Blaðsíða 32
Það er ekki ósjaldan, að kona í óvígðri sam- búð, sem gætt hefur bús og barna og ekki verið í tekjuöflunarað- stöðu, en óbeint stuðlað að eigna- mynduninni,
Morgunblaðið - 04. apríl 1986
73. árg., 1986, Morgunblaðið B, Blaðsíða B 7
Þetta gerist ekki ósjaldan þegar þau eru að byrja að læra að hjóla. Það má bjarga þessum tönnum sé rétt brugðist við. 1.
Morgunblaðið - 26. apríl 1984
71. árg., 1984, 94. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 32
Ásrún var móðursystir konu minnar og urðu því kynni náin, hún var sjálfsagður gestur á heimili okkar og hændust börnin okkar mjög að henni, enda sat hún ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 09. desember 1984
71. árg., 1984, Morgunblaðið B, Blaðsíða B 20
En svo kem- ur ekki ósjaldan fyrir að eitthvað kemur úr huga mínum, eitthvða sem þrýstir á að komast út.
Morgunblaðið - 20. september 1990
77. árg., 1990, 213. tölublað, Blaðsíða 39
Þá var það ekki ósjaldan að Anna bauð uppá kaffi og nýbakaðar kleinur, með þeim bestu sem nokkur getur hugsað sér, enda var gestrisni hennar rómuð alla tíð.
Austurglugginn - 09. október 2009
8. árgangur 2009, 40. tölublað, Blaðsíða 11
beintengd sjónminni og þess vegna er „Tölt in a Box“ ágætt þjálfunartæki fyrir hvern þann sem vill læra að þekkja gangtegundir íslenska hestsins.“ Ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 19. október 1989
76. árg., 1989, 238. tölublað, Blaðsíða 15
mínum, en ég veit, að annað getur ekki ósjaldan verið sjúklingnum óþægilegt, getur valdið honum sjúkdómi og í algjöru undantekn- ingartilviki dauða.
Morgunblaðið - 25. ágúst 1994
81. árg., 1994, Morgunblaðið C - Dagskrá, Blaðsíða C 7
Markmaður Blackburn, Tim Flowers, hefur ekki ósjaldan þurft að tína bolta frá Giggs úr netinu.
Morgunblaðið - 19. apríl 1996
83. árg., 1996, Morgunblaðið D - Heimili/Fasteignir, Blaðsíða D 2
— Ástæðan fyrir útgáfu fundagerðabók- /árinnar er sú, að mikill losarabragur hefur verið á fundahaldi húsfélaga og það ekki ósjaldan haft afdrifaríkar afleiðingar