Vísir - 03. april 1977
67. árgangur 1977, 90. Tölublað - Ferða-helgarblað, Side 2
Þaö hefur jafnvel komiö fyrir, og ekki ósjaldan, aö hópum hefur veriö sundraö.
Vísir - 05. juni 1968
58. árgangur 1968, 121. Tölublað, Side 6
rétt eins og hann „leiki af fingr- um fram“ og á þennan hátt varð þessi margþvældi konsert eins og nýr f höndum Ogdons og er þá mikið sagt, því það er ekki ósjaldan
Tíminn - 25. september 1980
64. árgangur 1980, 214. Tölublað, Side 7
Heyr- ist ekki ósjaldan talað um ófrelsi eða opinbert vald i þvi sambandi.
Víðir - 08. december 1951
23. Árgangur 1951, 36. Tölublað, Side 1
En þrátt fyrir þessa staðreynd láta þær raddir ekki ósjaldan til sín heyra, að hin 'mikla skólaganga sé að eyðileggja þjóðina.
Morgunblaðið - 24. februar 1993
80. árg., 1993, 45. tölublað, Side 31
Ekki ósjaldan dvöld- ust hjá þeim skyldmenni Óskars að vestan til lengri eða skemmri dvalar.
Morgunblaðið - 03. juli 2002
90. árgangur 2002, 153. tölublað, Side 33
Það var ekki ósjaldan að faðir minn gerði sér erindi í Hjartarstaði eftir vinnu og þá fylgdi ég með, nær undantekningarlaust.
Morgunblaðið - 18. december 1983
70. árg., 1983, 291. tölublað, Side 38
Hendurnar iðjuðu dag hvern við þau mörgu og ólíku störf, sem í hennar hlut komu á heimilinu og við búskapinn, og hugurinn starfaöi ósleitilega á meðan — ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 11. maj 1999
86. árg., 1999, Morgunblaðið C - Heimili/Fasteignir, Side C 19
„Þetta er ekki ósjaldan fólk, sem er að koma úr námi og er komið með fjölskyldu. En það er í góðu starfi og með góðar tekjur.
Morgunblaðið - 03. november 2005
93. árgangur 2005, 298. tölublað, Side 43
Það var ekki ósjaldan sem við gistum hjá henni í Reykjavíkur- ferðum okkar sem börn. Inga sinnti okkur alltaf af al- úð og sýndi lífi okkar mikinn áhuga.
Morgunblaðið - 27. august 2015
103. árgangur 2015, 200. tölublað, Side 93
Fyrir kemur að þeir sem vilja segja oft með áherslu segja í ógáti „ekki ósjaldan“ – en það þýðir sjaldan. Ósjaldan eitt og sér þýðir hins vegar oft.