Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 1946
2. árgangur 1946-1947, 1. tölublað, Blaðsíða 30
semja sig að háttum keppinautanna eins og kaup- félögin hafa hvarvetna utan Reykjavíkur tekið forystu í verzlunarmálunum og kennt kaupmannastéttinni betri háttu
Harpan - 1937
1. árgangur 1937, 9-12. tölublað, Blaðsíða 163
. — Þarft að kynna þér háttu þeirra og aðstæður. 6. Við segjum, að Ijóð séu á bundnu máli, en sögur á ó- bundnu máli.
Lesbók Morgunblaðsins - 01. March 1959
34. árgangur 1959, 7. tölublað, Blaðsíða 97
Og sé miðað við heilbrigðis- háttu, þá mætti tala um brunna- öld og vatnsveituöld, rennusteina- öld og holræsaöld, útikamraöld og vatnssalernaöld.
Lesbók Morgunblaðsins - 05. March 1961
36. árgangur 1961, 8. tölublað, Blaðsíða 117
Við höfum borið saman kjör bænda í ættarbyggðum okkar norðan og sunnan jökla, rætt um búskapar- háttu á báðum stöðum, landkosti, húsakynni, samgöngur, verslun
Kirkjuritið - 1944
10. Árgangur 1944, 8.-10. Tölublað, Blaðsíða 287
Menning er það, sem greinilegast skilur háttu manna frá háttum dýra. Siðmenning er samfélag, sem stjórn- að er af viti, samúð og' kærleika.
Hlín - 1967
44. Árgangur 1967, 1. Tölublað, Blaðsíða 201
iNorræn vísindi hafa hingað til aðallega snúist um mál- fræðileg efni og skáldskap, en mjög lítið um daglegt líf og háttu manna. Með kærri kveðju.
Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 1946
VI. árgangur 1946, 1946, Blaðsíða 47
En það er fullyrt, að rétt sé lýst í bókinni ýmsu því um siðu, háttu og aðstæður frumbyggjanna, sem fróðlegt er að kynnast. Þá kem ég að Albert Olsson.
Skírnir - 1920
94. Árgangur 1920, 2. Tölublað, Blaðsíða 90
Nú barst upp i hendurnar á honum fjöldi áður óþektra hetjukvæða og kendarljóða, en auk þess afarmikill fróðleikur annar af ýmsu tæi um líf og háttu Kyrjála, bæði
Skírnir - 1925
99. Árgangur 1925, 1. Tölublað, Blaðsíða 107
Samt er það hugnæmt að hvarfla um sveitirnar þar vestra; — og þótt ekki sé nema í huga sér og eftir sögu- 8ögn, og það nútimamanna helzt, er um líf og háttu Græn
Skírnir - 1829
3. árgangur 1829, Megintexti, Blaðsíða 10
utn, ad vidburdir hans á þann veginn hafa mjög svo Htlu áleidis komid; veldr því einkum óbifrTyrkja á öllum nýbreytíngum, og fastheldni þeirra vid sidu og háttu