Titlar
- Morgunblaðið 229
- Dagblaðið Vísir - DV 66
- Þjóðviljinn 41
- Tíminn 35
- Fréttablaðið 33
- Lesbók Morgunblaðsins 25
Árgangur 2010, 14. nóvember, Blaðsíða 41
Glöggir menn í beygingum taka eftir því að þetta er ekki kórrétt miðað við það sem kennt er í skólum í dag en hvað sem því líður held ég að þessi beyging hafi
Árgangur 2009, 01. nóvember, Blaðsíða 39
hef mjög gaman af því að gera þetta eftir bókinni – nánast svolítið yfirdrifið,“ en því fylgja allar seremóníur, eins og að leggja diska, hnífapör og glös kórrétt
21. árgangur 2020, 195. tölublað, Blaðsíða 11
Það er í stuttu máli kórrétt og sennilega ámælisvert. Ef maður gúgglar orðin „eftirlit brást“ fást fjölmargar leitar-niðurstöður.
82. og 18. árgangur 1992, 284. tölublað, Blaðsíða 31
„Frásögn Árna af ferli hljóm- sveitarinnar er nákvæm og kórrétt og bókin er skemmtileg lesning... ...Sykurmolabókin er algjört möst fyrir Sykur- molaáhugafólk
95. árgangur 2005, 223. tölublað-Helgarblað, Blaðsíða 22
hvorki rammskyggn né gæddur yfirnáttúrulegri spádóms- gáfu þótt í nýrri sakamálasögu hans, Valkyrjum, séu kaflar sem lýsa atburö- um líðandi stundar næstum kórrétt
107. árgangur 2016, 3. tölublað, Blaðsíða 9
„Já, þetta er kórrétt hjá landlækni,“ segir hún.
31. Árgangur 1981, Nr. 9, Blaðsíða 300
Helgi Valíýsson rithöfundur þýddi söngijóð kórrétt og hafa mörg þeirra birst á þessum síðum, því skömmu fyrir andlát sitt sendi hann mér syrpu og leyfi til birtingar
99. árgangur 2011, 21. tölublað, Blaðsíða 15
Þetta er kórrétt niðurstaða hjá Hæstarétti,“ segir Gísli M. Auðbergsson, lögmaður á Eskifirði.
70. árgangur 1980, 237. Tölublað, Blaðsíða 17
Þvi miöur er þetta auövitaö aö nokkru leyti kórrétt.
69. árg., 1982, 8. tölublað, Blaðsíða 7
Vilhjálmur Eyþórsson getur þess réttilega í grein- arstúf í Mbl. 30. desember sl., að nafn austurþýzka ríkisins, „Die Deutsche Demokratisehe Kepublik" sé ekki kórrétt