Reginn - 1939
2. árgangur 1939, 10. tölublað, Blaðsíða 3
Hann mátti ekki til þess hugsa, að drengur- inn hans, sem var svo góður, ein- Iægur og vel innrættur, yrði vín- nautninni að bráð, og það fyrir hans, föðursins
Dagur - 02. marsip 1910
I. árgangur 1909-1910, 45. Tölublað, Blaðsíða 176
• • • Hjer setur oss hugfangna, hljóða í heJgidóm föðursins góða, — af samhyggð meb annara sárum vjer sameinumst þöglir í tárum.
Dvöl - 1915
15. árgangur 1915, 10. Tölublað, Blaðsíða 38
Nafn ektamakans er miklu óhultari verja en föðursins. Eg fullvissa yður um að heimurinn fyrirgefur það giftri konn sem hann fyrirgefur ekki engli.
Fálkinn - 1932
5. árgangur 1932, 42. Tölublað, Blaðsíða 12
Hún kom heim til föðursins, áem var fluttur að heiman, fann þar hjákonu hans i rúniinu — og drap hana.
Freyja - 1899
2. árgangur 1899-1900, 9. tölublað, Blaðsíða 4
Éiga þau ekki heimtingu á tilsögn móðurinnar eins og föðursins?“ „Nei, börnin eru ekki olclcar; *) Lög, er ákveða að fangavörður flvtji fangann fvrir rétt.
Morgunblaðið - 12. apriilip 1915
2. árg., 1914-15, 157. tölublað, Blaðsíða 3
Varð misklíð mikil milli dætranna og föðursins úf: úr hjóna- bandinu og voru þau sár eigi gróin til fulls, er Leopold andaðist.
Morgunblaðið - 20. apriilip 1929
16. árg., 1929, 90. tölublað, Blaðsíða 2
Með því að tryggja konunni viðunandi kjör, til þess að hún fái annast börn sín og alið sæmí- lega upp, þó föðursins missi við, er stigið þýðingarmikið spor í
Morgunblaðið - 05. januaarip 1966
53. árg., 1966, 2. tölublað, Blaðsíða 25
. — Deha má um það, hvort afstaða föðursins, sem segist ávallt hafa elskað söngkonuna, en vill þó hafa hana sem fjarst sér og syni sínum, sé jafnmann- leg.
Morgunblaðið - 19. februaarip 1984
71. árg., 1984, 41. tölublað - II, Blaðsíða 68
Það kom í hlut föðursins að skrifa undir samning fyrir hennar hönd, þar sem hún hafði ekki lögaldur til.
Austurglugginn - 06. juunip 2002
1. árgangur 2002, 18. tölublað, Blaðsíða 5
Fjölskyldan bjó víða vegna starfa föðursins, meðal annars í Kína, Italíu og Skotlandi.