Morgunblaðið - 17. ágúst 1974
61. árg., 1974, 150. tölublað, Side 15
munum við I Vélstjóra- félaginu sakna hans á fundum okkar, þvl alltaf þegar hann gat því mögulega við komið mætti hann á fundum I félagi sinu, og var ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 04. júlí 1975
62. árg., 1975, 148. tölublað, Side 16
Ekki ósjaldan má heyra f um- ræðum vikið að hestamanna- mótum f heldur niðrandi tón og vilja menn þáteljaaðþessi mót séu einungis samkomur, þar sem menn koma
Morgunblaðið - 13. apríl 1978
65. árg., 1978, 75. tölublað, Side 16
Við flutning verksins kom það ekki ósjaldan fyrir að leikur hljómsveitarinn- ar var mjög slæmur og vaknar sú spurning hvort hlustandi miði gæðamat sitt á gerð
Morgunblaðið - 17. september 1976
63. árg., 1976, 115. tölublað, Side 18
i er risibúð, stendur óbreytt, enda voru skemmdir á henni óverulegar íbú- um staðarins hefur ekki fækkað frá Við viðgerðir á hafnarmannvirkj- um þarf ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 25. nóvember 1976
63. árg., 1976, 274. tölublað og Fjárlög 1977, Side 29
„Þriðjungur laun- þega sjálfstæðisfólk” - rætt við Pétur Hannesson, formann Oðins — Því er ekki ósjaldan haldið fram að Sjálfstæðisflokkurinn sé eingöngu flokkur
Morgunblaðið - 13. mars 1979
66. árg., 1979, 60. tölublað og Íþróttablað, Side 24
Það var ekki ósjaldan í leiknum sem Vík- ingar komu Frömurum, í opna skjöldu eftir hratt upphlaup.
Morgunblaðið - 25. maí 1977
64. árg.,1977, 116. tölublað, Side 13
Guðmundur kom í land fyrir tveimur árum, en þá hafði hann verið skipstjóri í 25 ár og ekki ósjaldan endað vertíð sem afla- kóngur Þorlákshafnar.
Morgunblaðið - 13. nóvember 1980
67. árg., 1980, 253. tölublað, Side 37
Það var ekki ósjaldan, að hann lumaði að þeim aurum, svo lítið bar á, þannig var hann gerður og þá gladdist hann mest sjálfur.
Morgunblaðið - 30. september 1986
73. árg., 1986, 219. tölublað, Side 53
Það er ekki ósjaldan, þegar ég sjálf- ur er eitthvað að föndra, og upp kemur vandamál, að ég hugsa; „hvemig hefði afi farið að“, og þá er engu líkara en hann
Morgunblaðið - 30. október 1986
73. árg., 1986, 244. tölublað, Side 47
Ekki ósjaldan þurfti Sigurður að taka á honum stóra sínum til að halda hlut lyflækningadeildar- innar.