Sólskin - 1934
5. árgangur 1934, 1. tölublað, Page 7
Alla siðu og háttu skógarins kenndu þeir honum, klifur, hlaup og veiðibrellur. Á þessu varð hann stór og sterkur, djarfur og hraustur.
Straumar - 1928
2. árgangur 1928, 12. tölublað, Page 188
Jóhannes fór utan s. 1. sumar til að kynna sér starfs- háttu á sjómannaheimilum, því að honum er mikið áhuga- mál að geta stækkað og eflt sjómannastofuna sína
Skagfirðingabók - 1999
26. árgangur 1999, 1. tölublað, Page 73
Hér var hægt að búa, en til að gera landið aftur búsældarlegt varð að bregðast við og taka upp nýja háttu, því var oft talað tæpitungulaust.
Iðunn - 1886
4. Bindi 1886, 5.-6. Hefti, Page 449
sína og erind- reka í flestum helztu borgum í keisaradæminu, og er það hin mesta fróðleiksuppspretta fyrir útlendinga um margvíslega hagi landsins og kátlega háttu
Iðunn - 1889
7. Bindi 1889, 1. Hefti, Page 37
Frú Booth segir : »Guð lætur sig engu skipta, hvort skipulag eða háttu vór höfum, ef vér að eins höfum lifanda anda ; hvort eitt skipulag er eins og nár, þegar
Skinfaxi - 1956
47. árgangur 1956, 1. Tölublað, Page 6
Frændur kynnast og fræðast um störf og háttu hver annars, æskulýðsstarfið er rætt, vináttubönd tengd og efld.
Andvari - 1887
13. árgangur 1887, 1. Tölublað, Page 11
Eins og nærri má geta, gat ekki hjá pví farið, að annar eins atorku- og framfaramaðr og síra Sigurðr var hefði mikil og góð áhrif á búnaðar- háttu sveitunga sinna
Búnaðarrit - 1910
24. árgangur 1910, 1. Tölublað, Page 83
Það safn er óþrjótandi fróðleiksbrunnur firir þá, sem vilja kinna sjer líf og háttu íeðra vorra, enn fram að þessum tíma hefur hann verið lítt notaður af fræðimönnum
Búnaðarrit - 1951
64. árgangur 1951, 1. Tölublað, Page 37
Landbúnaðarverkfræðingar hafa fundið upp nýjar sáningaraðferðir og uppskeru og nýja háttu um geyinslu hvers konar matjurta og húfjárafurða.
Búnaðarrit - 1903
17. árgangur 1903, 1. Tölublað, Page 1
Það er ætlast til þess af stjórueudum Búuaðarfélags íslauds, að þeir, að því er kriugumstæður leyfa, kynni sór af eigin iieyru og sjón hugi manna og háttu i sveitunum