Morgunblaðið - 02. august 1980
67. árg., 1980, 172. tölublað, Síða 35
Það er t.d. ekki ósjaldan, að fólk, sem býr í Efra-Breiðholti, ekur á vinstri akrein alla leið niður í Elliðaárvog, vegna þess að það ætlar að beygja inn á
Morgunn - 1927
8. árgangur 1927, 1. tölublað, Síða 87
Þá ber ekki ósjaldan við, að vart verður við þennan eða liinn, ef um hann er talað, og er hann ])á jafnvel kominn, áöur en farið er að tala um hann.
Heilbrigðisskýrslur - 1929
1929, Skýrslur, Síða 81
Ber það ekki ósjaldan við, að fólk, einkum karlmenn, koma gestir á aðra bæi óþvegnir í andliti og á höndum.
Morgunn - 1939
20. árgangur 1939, 1. tölublað, Síða 51
Sálrænir hæfileikar mannanna gera vart við sig með ýmsum hætti, ekki ósjaldan þannig, að menn þeir, sem þeim eru búnir í ríkari mæli en almennt gerist, fara að
Morgunn - 1973
54. árgangur 1973, 1. tölublað, Síða 77
Hann hefur bæði stjómað og samið þætti fyrir útvarpið og ekki ósjaldan kryddað þá með frumsamdri músík.
Skinfaxi - 1926
18. árgangur 1926, 1. Tölublað, Síða 4
Og ekki ósjaldan vill eitt- livað af lífsaflinu fjara út við þessi gljúfur og stundum er svo undra skamt yfir í skuggaríkið.
Skírnir - 1965
139. árgangur 1965, 1. tölublað, Síða 110
Þessi hátíð var einu sinni á vetri, ekki ósjaldan um jólaleyti eða á þrett- ándanum og hefur kannski stuðlað að því að halda þessum ungu, óstýrilátu mönnum í
Skírnir - 1939
113. Árgangur 1939, 1. Tölublað, Síða 114
Er sagt, að páfa hafi orðið tíðförult þangað, og hafi ekki ósjaldan komið fyrir, að hann af gömlum vana hafi gripið þar í verk.
Skírnir - 1954
128. árgangur 1954, 1. tölublað, Síða 131
mikinn baga af þessum bandormum, en sullirnir geta vegna stærðar og fjölda valdið kveljandi og oft banvænum sjúkdómi, og hittist langoftast í lifrinni, en ekki ósjaldan
Skírnir - 1913
87. árgangur 1913, Megintexti, Síða 159
fyrir augun ber, og gleymir ekki ósjaldan upphaflega er- indinu í brimsjó nýjunganna. Skilningur barnsins er grunnfær.