Morgunblaðið - 18. febrúar 1995
82. árg., 1995, 41. tölublað, Page 24
Bréfritari minnir með réttu á vitleysuna „ekki ósjaldan" sem á að merkja oft. En með hinni tvöföldu neitun snýst merkingin við.
Reykjavík - 22. nóvember 1913
14. árgangur 1913, 48. tölublað, Page 189
Oft er það sem ritað er rugl eða ruglingslegt, en ekki ósjaldan er skrifað sumt, sem sá er ritar enga hugmynd hefir um.
Reykjavík - 23. ágúst 1913
14. árgangur 1913, 35. tölublað, Page 135
En hann er oft mestur, og vondur dráttur drepur ekki ósjaldan góð mál. Miljónamæringur verður að vísu enginn hér fyrst um sinn.
Tíminn - 30. janúar 1948
32. árgangur 1948, 23. tölublað, Page 6
Og það mun ekki ósjaldan bera við, að leggja verður sjúkl- ingana í verulega lífshættu til þess að lækna þá.
Tíminn - 30. mars 1957
41. árgangur 1957, 74. tölublað, Page 8
Það var því ekki ósjaldan að loknum leiðangri austur yfir læk, að læðst var heim, lúbarinn, í lélegum lörfum er fyrir stuttu voru fín föt, bólginn og blóðugur
Tíminn - 24. maí 1990
74. árgangur 1990, 99. Tölublað, Page 12
Það var ekki ósjaldan, þegar eitthvert óhapp henti eða aðstoðar var þörf, að hjálp barst frá Kárastöðum.
Tíminn - 03. desember 1993
77. árgangur 1993, 228. Tölublað, Page 9
Það var ekki ósjaldan sem ég fékk að sofa í millinu hjá þeim og kallaði ég þau lengi vel „hinnapabba og hinnamömmu'', enda voru þau mér sem slík.
Tíminn - 20. nóvember 1977
61. árgangur 1977, 259. Tölublað, Page 7
Það er ekki ósjaldan sem gullkorn koma upp úr fólki við slik tækifæri, þó að ég hafi ekki slikt á hraðbergi.
Tíminn - 19. júlí 1966
50. árgangur 1966, 161. Tölublað, Page 3
Sandfell er mikil jörð og búsældarleg, landrými er þar mik- ið og sauðbeit góð, þar hefur líka ekki ósjaldan setið fleiri en einn bóndi samtímis. — Þaðan er
Tíminn - 31. desember 1965
49. árgangur 1965, 298. Tölublað, Page 5
Þannig fer ekki ósjaldan fyrir stjórnarvöldum og ráða- mönnum. Þegar þeir uppgötva að verstu annmarkarnir stafa af gerðum þeirra sjálfra, brestur þá úrræðin.