Heima er bezt - 1953
III. Árgangur 1953, Nr. 4, Page 105
Auk þess ritaði hann fjöldann allan af blaða- og tímaritsgrein- um um margvísleg efni og gróf upp úr gömlum skjölum marg- víslegan fróðleik um háttu fyrri tíma
Heima er bezt - 1997
47. Árgangur 1997, 5. Tölublað, Page 189
Upp úr miðri 18. öld segir Eggert Olafsson það nýmæli um háttu íslenskra höfð- ingja að á Alþingi neyti þeir margrétt- aðra máltíða með sykri og kryddi og dýrum
Heima er bezt - 1973
23. Árgangur 1973, Nr. 4, Page 116
fullkomnar lygasögur, er sem leynist einhver neisti af vitneskju um það, að þetta afskekkta land byggi þó þjóð, sem þrátt fyrir hverskyns sóðaskap og frumstæða háttu
Mímir - 1984
23. árgangur 1984, Nr. 32, Page 23
En um leið sér hún í honum snillinginn, listamanninn, sem er „hafinn yfir alt, sem er nefnt gott og rétt, lögmál þau, sem aðrir láta háttu sína hlíta.“ (79).
Heima er bezt - 1984
34. Árgangur 1984, Nr. 1, Page 21
Einhver leysing er að fœrastyfir líf og háttu þjóðarinnar — nú má vaka á verði um þjóðerni og tungu nœstu árin og áratugina.
Bænavikan - 1958
1958, Bænavikulestrar, Page 11
White svo fyrir, að hann tæki upp fyrri háttu og gengi a. m. k. 1—2 mílna vegalengd á degi hverjum.
Reykjanes - 1943
1. árgangur 1943, 3. tölublað, Page 1
Aðrir hafa, sökum harna- legs ósjálfstæðis eða hégóma- girndar, ávaílt reynt að stæla háttu útlendinga og þar á meðal apa mál þeirra, þótt einatt væri af veikum
Morgunblaðið - 01. September 2018
106. árgangur 2018, 205. tölublað, Page 43
Tekjur maka þíns gætu aukist eða þú fengið gjöf eða einhvers konar fyr- irgreiðslu. 21. júní - 22. júlí Krabbi Nú er lag til að söðla um og taka upp nýja háttu
Alþýðublaðið - 21. January 1950
31. árgangur 1950, 18. Tölublað, Page 6
Þykir mér hart, að svo skuli um hnút- ana búið, að ekki skuli nema nokkur hluti hluthafanna hafa íhlutunarrétt um stjórn og starfs háttu fyrirtækisins, einkum
Tíminn - 31. May 1952
36. árgangur 1952, 121. tölublað, Page 4
Hefir fram boð hans nú orðið til að inn- leiða þá háttu i forsetakjöri, sem flestum háttum er skað- legri fyrir virðingum embætt- isins og þýðingu þess sem