Spegillinn - 1937
12. árgangur 1937, 9. Tölublað, Page 74
Vjer höfum nú um rúmlega ellefu ára skeið verið að botnvelta því fyrir hvarmatýrum sálar vorrar, hvort það gæti ekki verið grín að taka upp siðu og háttu annara
Sunnanfari - 1896
5. árgangur 1895-1896, 9. tölublað, Page 66
það er því eingin furða, þó að þeim opt finnist, að þeir þurfi að lypta sér upp og líta í kringum sig bæði sér til hressingar og til þess að kynna sér líf og háttu
Eining - 01. júní 1958
16. árgangur 1958, 6-7. tölublað, Page 6
Hann hefur ferðast mikið og kynnt sér heiminn og háttu hans. Var um skeið í Indlandi og er bók hans, Rödd Indlands, hið prýðilegasta verk.
Vísir - 05. janúar 1916
6. árgangur 1916, 4. tölublað, Page 1
. — Auk þess sem sem hún er bæði fögur . og skemfileg, er hún og fræðandi og bregður upp Ijósi um háttu og siðu hinna fornu Rómverja.
Helgarpósturinn - 12. júní 1986
8. árgangur 1986, 24. tölublað, Page 2
á próflokin klukkustundirnar á undan því og þar sé að leita frumorsakar þess sem verða vildi, svo maður breyti nú fingrasetningunni yfir í félagsfræðilegri háttu
Sunnanfari - 1893
2. árgangur 1892-1893, 9. tölublað, Page 87
cand. theol., hefir nú í Vetur haldið nokkra fyrirlestra hér við ýmsa lýðhá- skóla (t. a. m. í Haslev, Nörre Nissum) um Island, íslenzkar bókmentir og hag og háttu
Þjóðviljinn - 15. júlí 1973
38. árgangur 1973, Aukablað, Page 3
kynni við nokkra heldri borg- ara Evrópu og eiga þeim reyndar nokkra skuld að gjalda, þvi að ferðabækur sumra þessara manna eru góðar heimildir um siðu og háttu
Þjóðviljinn - 07. október 1973
38. árgangur 1973, 230. tölublað, Page 11
Það þarf að finna leiðir til þess, að þeir þegnar, sem augsýnilega geta veitt sér alla hluti, beri skatta i samræmi við lifnaðar- háttu sina.
Afturelding - 1982
49. Árgangur 1982, 1. Tölublað, Page 11
Hann kemur til að binda endi á þá háttu lífs og stjórnunar sem nú rikja meðal jarðarbúa, ranglœti spillingar og synda, sem hrjá mann- kyn og rikja í mannheimi
Alþýðublaðið - 04. desember 1923
4. árgangur 1923, 287. tölublað, Page 2
þess væri t. d. mjög út- breidd taugaveiki, ef þeir þektu legu tjarnarinnar og alla stað- háttu og óþrifnað þann, sem að henni er fluttur viðs vegar úr bænum