Morgunblaðið - 22. ágúst 1986
73. árg., 1986, 186. tölublað, Blaðsíða 29
Þá sótti ég til hans fróðleik og ekki ósjaldan barst í tal áhugamál okkar beggja, starfið í Lionshreyfingunni.
Morgunblaðið - 05. mars 1987
74. árg., 1987, 53. tölublað, Blaðsíða 22
Stund- um endist umtalið allt upp í rúma níu mánuði, því afleiðingarnar era ekki ósjaldan bamsfæðingar og vandræði með feðranir o.þ.h.
Morgunblaðið - 04. september 1987
74. árg., 1987, 198. tölublað, Blaðsíða 55
Við bjuggum við sömu götu og stutt var á milli húsa, enda komum við ekki ósjaldan í heimsókn hvort til annars og drukkum saman kaffi- sopa og röbbuðum saman.
Morgunblaðið - 08. október 1989
76. árg., 1989, Morgunblaðið B Heimili/Fasteignir, Blaðsíða B 11
Ekki ósjaldan koma upp deilur, ef ekki er fylgt þeim samþykktum, sem búið er að gera samkvæmt lögum eða byggt öðru vísi en áform- að var.
Morgunblaðið - 15. október 1989
76. árg., 1989, Morgunblaðið B Heimili/Fasteignir, Blaðsíða B 10
Ný hús í staðinn fyrir gömul Ekki ósjaldan eru gömul hús rif- in og ný hús byggð í staðinn.
Morgunblaðið - 19. ágúst 1995
82. árg., 1995, 186. tölublað, Blaðsíða 35
Það var ekki ósjaldan að hann hringdi út í sjó í pabba til að fá fréttir af aflabrögðum og hringdi síðan til að segja mér fréttir.
Morgunblaðið - 08. janúar 1995
82. árg., 1995, 6. tölublað, Blaðsíða 29
Það var ekki ósjaldan að þau gengu úr rúmi til að veita öðrum hvíld og hlýju.
Morgunblaðið - 05. mars 1995
82. árg., 1995, Morgunblaðið B - Sunnudagur , Blaðsíða B 5
" - Þú segir ekki ósjaldan, verið góð hvert við annað, og leggur áherslu á að menn séu bjartsýnir og í góðu skapi. Hvers vegna? „Ég vil hafa þetta þannig.
Morgunblaðið - 11. júní 1996
83. árg., 1996, 130. tölublað, Blaðsíða 41
Hulda kom mér fyrir sjónir sem einstaklega góð móðir og amma, sem alltaf var góður vinur barna sinna, enda kom það ekki ósjaldan fyrir þegar ég kom í heimsóknir
Morgunblaðið - 01. október 1996
83. árg., 1996, 223. tölublað, Blaðsíða 42
Og ekki má gleyma stóra speglinum við rúmgaflinn sem þú leist nú ekki ósjaldan í til að athuga hvort það væri nú ekki örugglega í lagi með hárgreiðsluna, þegar