Tíminn - 29. maí 1926
10. árgangur 1926, 26. tölublað, Page 99
þar sem viðvaningar í kurteisi eða dónamenni sitja að snæðingi saman, kemur það ekki ósjaldan fyrir að þeir bregða upp í sig hnífnum, sem þeir nota jöfnum höndum
Tíminn - 23. júní 1983
67. árgangur 1983, 142. Tölublað, Page 8
Það kemur ekki ósjaldan fyrir að setulið- ið í fréttamannastúku er fjölmennara en kjörnir fulltrúar í þingsal.
Vísir - 28. janúar 1959
49. árgangur 1959, 22. Tölublað, Page 3
Lyfsalarnir segja, að það komi ekki ósjaldan fyrir, að sennielega má leita víðar að j læknirinn greiði sjálfur meðöl- jafningja hans.
Vísir - 30. apríl 1959
49. árgangur 1959, 96. Tölublað, Page 4
S.“ skrifar: ,,Það kemur ekki ósjaldan fjT-i ir, að hnjóðað er ómaklega í hina ungu, upprennandi kynslóð, og; það stendur heldur ekki á þvl* að hún eigi sér
Vísir - 29. mars 1957
47. árgangur 1957, 75. tölublað, Page 6
þægileg eða þau hrjóta I nógu góð, sbr. þann, sem fannst ósjálfrátt af pennanum. oftlega of hversdagslegt orð og Varðandi er eitt af þessum tók að nota ekki ósjaldan
Vísir - 04. september 1953
43. árgangur 1953, 200. tölublað, Page 4
Það kennu ekki ósjaldan fyrir að hnýtt er i póstmenn fyrir slæ- legan útburð bré.fa, og oft, lield ég, án þess að þeir eigi það skilið.
Vísir - 25. október 1954
44. árgangur 1954, 243. tölublað, Page 6
J sögðu undir barnavemdarráð, Það ber ekki ósjaldan við, að en það getur ekkert aðhafzt, fyrr en félagsmálaráðuneytið í Stokkhólmi hefur veitt sam- þykki sitt
Vísir - 11. janúar 1961
51. árgangur 1961, 8. Tölublað, Page 6
Svo nákvæmur sem hann var að eðlisfari í flestum hlutum, brást honum þó ekki ósjaldan nákvæmnin, þegar greiða skyldi fyrir kennslutímana.
Þjóðviljinn - 06. nóvember 1951
16. árgangur 1951, 251. tölublað, Page 5
BREZK STJÓRNMÁL 1 DAG Ekki ósjaldan heyrist því nú fleygt í Bretlandi að „flokka- Haraldur Jóhannsson: R pólitíkin sé að líða undir lok“.
Þjóðviljinn - 24. maí 1945
10. árgangur 1945, 112. tölublað, Page 3
Lengi framan af voru það þó einungis þeir framsýnustu, er gerðu sér grein fyrir nauðsyn búnaðarfræðslu hér á landi, og ekki ósjaldan voru það einmitt sömu mennimir