Morgunblaðið - 27. nóvember 1993
80. árg., 1993, 271. tölublað, Page 37
Það var ekki ósjaldan sem ég fékk að sofa í millinu hjá þeim og kallaði ég þau lengi vel „himnapabba og himnamömmu" enda voru þau mér sem slík.
Morgunblaðið - 18. ágúst 1998
85. árg., 1998, Morgunblaðið C - Heimili/Fasteignir, Page C 20
„Mjög margir úr þessum hópi eiga við fíkniefnavanda að etja og það er ekki ósjaldan, sem þeir fá þrjá til fjóra dóma fyrir innbrot á ári.
Morgunblaðið - 29. september 2001
89. árgangur 2001, 222. tölublað, Page 41
Það kom ekki ósjaldan fyrir að hann gróf niður á öskulag eða annað áhugavert og þá var umsvifalaust hringt suður í Sigurð Þórarinsson og síðar Guðrúnu Larsen
Morgunblaðið - 12. mars 2003
91. árgangur 2003, 69. tölublað, Page 35
Ekki ósjaldan sá ég Kristinn með blýant í hendi, djúpt hugsandi, hripa niður á prófarkarblað ljóðlínur og oft- ar en ekki gekk ég þá til hans, brosti hann þá
Morgunblaðið - 07. mars 2003
91. árgangur 2003, 64. tölublað, Page 40
Það var ekki ósjaldan að hún færði „Tollurunum sínum“ rjóma- pönnukökur og nostraði við þá.
Morgunblaðið - 15. janúar 2003
91. árgangur 2003, 13. tölublað, Page 33
Þegar þú fluttir til Akureyrar varð aðeins styttra á milli okkar og það var ekki ósjaldan sem ég gisti hjá þér, hvort sem þú varst hjá Elsu eða í sérhús- næði
Morgunblaðið - 12. september 1982
69. árg., 1982, 201. tölublað - II, Page 68
Skelfiskbragðið er svo gott af súpunni, að þið nánast finnið þanglykt og heyrið öldugjálfur þegar hún flýtur yfir bragðlauk- Samtíningur Það kemur ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 08. júní 1983
70. árg., 1983, 127. tölublað - II, Page 44
Stjórnmálamenn- irnir voru á öndverðum meiði um stjórnmál í landi þar sem ekki ósjaldan kemur til póli- tískra víga á götum úti.
Morgunblaðið - 02. mars 2004
92. árgangur 2004, 61. tölublað, Page 34
Ekki ósjaldan hef ég rifjað það upp í ræðu og riti er ég kom í fyrsta sinn til Siglufjarðar.
Morgunblaðið - 08. apríl 2006
94. árgangur 2006, 97. tölublað, Page 52
Mjög mörg kvöld sátuð þið Stebbi og spjölluðuð og var ekki ósjaldan hlegið mikið.