Lesbók Morgunblaðsins - 21. September 1941
16. árgangur 1941, 37. tölublað, Page 323
fram í niðurlagi Háttatals: Glöggva grein hefi ek gört til bragar; svá es tírætt hundrað talit; hróðrs örverðr skala maðr heitinn vesa, ef svá fær alla háttu
Lesbók Morgunblaðsins - 18. June 1933
8. árgangur 1933, 23. tölublað, Page 178
Samkvæmt eðli sínu gat hrin ekki gefið nokkr- ar tæmandi frásagnir um vaxtar- háttu og útbreiðslu tegundanna. í einstökum hjeruðum.
Lesbók Morgunblaðsins - 29. April 1928
3. árgangur 1928, 17. tölublað, Page 130
Iíafði hann sjeð stjó'rn- háttu Dana lijer á landi með eig- iu auguiii og leist heldur ógæfu- samlega á, svo sein von var, enda stóð einokun þeirra þá í fullum
Lesbók Morgunblaðsins - 08. July 1928
3. árgangur 1928, 27. tölublað, Page 213
En af söfnum liinna þjóðanna má mikið læra um menningu Jmirra og háttu, einkum er sænska safnið frábærlega vel úr garði gert.
Kyndill - 1929
2. Árgangur 1929-1930, 2. Tölublað, Page 6
Margs konar kynjamynd- ir hefir hann skapað1 í huga sinum á barns- árum um siðu og háttu manna, sem byggja í landinu „hinum megin við hafsbrúnina" og útþráin
Lesbók Morgunblaðsins - 24. December 1952
27. árgangur 1952, 47. tölublað, Page 651
En Daisy Bates gaf þeim brauð og te og föt, og hún reyndi að skýra fyrir þeim lög og háttu hvítra manna. Börnin hændust mjög að henni.
Morgunblaðið - 30. August 1942
29. árg., 1942, 280. tölublað, Page 4
Evrópu- og Asíumenn fluttu til Suður-Ameríku, og höfðu xxiikil áhrif á menningu og háttu íbúanna.
Morgunblaðið - 25. June 1967
54. árg., 1967, 140. tölublað, Page 11
Að svo stöddu vill hann helzt vera sonur föður síns og semja háttu sína á sama hátt og aðrir uragir menn kjósa.
Morgunblaðið - 20. October 1971
58. árg., 1971, 237. tölublað, Page 25
Roger leikur Englending með marga og dýra háttu, en með mjög Ma pundseðla í vasanum.
Morgunblaðið - 07. May 1978
65. árg., 1978, 93. tölublað, Page 30
Þau héldu hjúskapartengslum sínum, þótt þau tækju upp þá háttu að búa sitt í hvoru lagi í ellinni. Ég kynntist Láru vorið 1913 á Húsavík.