Morgunblaðið - 02. október 1965
52. árg., 1965, 224. tölublað, Blaðsíða 17
Það er oft og einatt erfitt að finna lausn á viðkvæmustu atrið um í kjaradeilum, þar sem ó- vægilega er barizt, en það var ekki ósjaldan, að Guðmundur ræddi
Morgunblaðið - 12. mars 1972
59. árg., 1972, 60. tölublað, Blaðsíða 21
Kletturinn hefur um aidaraðir barizt við þungar öldur úthafsins og ekki ósjaldan fengið þung högg. Kletturinn stendur enn. Hann er hnarreist- ur.
Morgunblaðið - 09. júní 1966
53. árg., 1966, 128. tölublað, Blaðsíða 12
Á sumrin varð heimafólkið ekki ósjaldan að sofa í tjöldum eða í hlö'ðu vegna næturgesta. Allt var þetta mjög að skapi Jóns á Hofi.
Morgunblaðið - 27. apríl 1976
63. árg., 1976, 89. tölublað og Íþróttablað, Blaðsíða 10
Þá er það ekki ósjaldan að dieselvélar rafstöðvarinnar hér í Stykkis- hólmi, sem voru þagnaðar, hafi verið settar í gang til að afstýra algerri neyð þegar því
Morgunblaðið - 11. desember 1977
64. árg.,1977, 267. tölublað og Breiðholtsblað, Blaðsíða 46
Oscarsverðlaun) og leikstjórn annast Sidney Lum- et. 0 Fyrir allnokkrum árum naut myndin A Man Called Horse umtalsverðra vinsælda og slik velgengni hefur ekki ósjaldan
Morgunblaðið - 05. júní 1980
67. árg., 1980, 124. tölublað, Blaðsíða 30
Það var ekki ósjaldan, sem upplýsingar úr bókinni hans komu sér vel.
Morgunblaðið - 08. mars 1980
67. árg., 1980, 57. tölublað, Blaðsíða 16
Eins og allir vita ákvarð- ast kaup sjómanna að mestu leyti af fiskverðinu eins og það er á hverjum tíma og ekki ósjaldan höfum við róið uppá væntanlegt fiskverð
Morgunblaðið - 02. október 1985
72. árg., 1985, 221. tölublað, Blaðsíða 40
mjög gaman af að matreiða og gerði það ekki ósjaldan.
Morgunblaðið - 04. október 1986
73. árg., 1986, 223. tölublað, Blaðsíða 44
Það var ekki ósjaldan að sest var við skriftir þegar aðrir tóku sér hvfld að dagsverki loknu. Það voru oftast skriftir er snertu hans félags- legu embætti.
Morgunblaðið - 09. desember 1989
76. árg., 1989, 282. tölublað, Blaðsíða 61
Það var ekki ósjaldan að Anna bauð okkur systrum að dvelja um helgar eða í jóla- og páskafríum og þótti það ætíð mikil skemmtun að dvelja hjá Önnu syst- ur