Tíminn - 13. ágúst 1940
24. árgangur 1940, 79. tölublað, Blaðsíða 315
Öll rannsókn lögreglunnar benti á, að þessar stúlkur dreifðu kynsjúkdómum bæði um bæinn og ekki ósjaldan til aðkomumanna, sem þekktu lítt þann undirheim, sem
Tíminn - 17. nóvember 1928
12. árgangur 1928, 54. tölublað, Blaðsíða 202
j^essi greiðslubrigði vanskilamann- anna bitna svo ekki ósjaldan á sak- lausum skilamönnum landsins, rikum og fátækupi, og kemur m. a. fram sem nefskattur á
Tíminn - 05. desember 1939
23. árgangur 1939, 141. tölublað, Blaðsíða 563
líta fyrst og fremst á erfiðleika sveitabóndans, og það kom ekki ósjaldan fyrir, að hann gerði of lítið úr sinni eigin aðstöðu.
Tíminn - 07. janúar 1984
68. árgangur 1984, 6. Tölublað - Blað 1, Blaðsíða 15
Heldur áhorfanda spenntum og flytur honum á lúmskan en hljóðlát- an hátt erindi, sem margsinnis hefur verið brýnt fyrir okkar gráu skollaeyrum, ekki ósjaldan
Tíminn - 04. október 1986
70. árgangur 1986, 226. Tölublað, Blaðsíða 13
Það var ekki ósjaldan að sest var við skriftir þegar aðrir tóku sér hvíld að dagsverki loknu. Það voru oftast skriftir er snertu hans félagslegu embætti.
Tíminn - 24. september 1991
75. árgangur 1991, 170. Tölublað, Blaðsíða 10
Það var ekki ósjaldan að foreldrar hér í bæ komu með börn sín til að fylgjast með á vorin er lömbin voru að fæðast og átti hann þá stundum til að gefa börnum
Tíminn - 30. apríl 1950
34. árgangur 1950, 94. tölublað, Blaðsíða 5
Þvert á móti stóð hann ekki ósjaldan að tillögum með Sjálfstæðismönnum, þar sem leyfð var hærri álagning en aðrir töldu réttmætt.
Tíminn - 28. júlí 1974
58. árgangur 1974, 133. Tölublað, Blaðsíða 12
Fdmenn þjóð í veðurnæmu landi Þvi er ekki ósjaldan á loft hald- ið, að við séum fá og smá og eig- um heima á yzta hjara hins byggilega heims.
Tíminn - 03. ágúst 1975
59. árgangur 1975, 174. Tölublað, Blaðsíða 12
Þvi er ekki ósjaldan haldið fram i blöðum, að ólikt sé búið að landbúnaðinum, og t.d. iðnaðin- um.
Tíminn - 05. júní 1952
36. árgangur 1952, 123. tölublað, Blaðsíða 4
Þá eru ekki ósjaldan til- með stórvirkum vélum að ingar hrörlegar þar sem bezt breyta þýfðum og blautlend- var áður hýst.