Hlynur - 1968
16. árgangur 1968, 7. tölublað, Síða 8
I KJÖRBÚÐINNI FJÁRFESTING Ekki ósjaldan hefur maður heyrt verzlunarstjóra tala um, að það taki því ekki að leiðbeina þessum eða hinum starfsmanna þeirra
Úrval - 1963
22. árgangur 1963, 5. hefti, Síða 87
Af þvi leiddi að ungt fólk fór að gifta sig miklu fyrr en áður hafði tíðkazt, og naut þvi ekki ósjaldan aðstoðar foreldranna fjárhagslega.
Goðasteinn - 1970
9. árgangur 1970, 2. hefti, Síða 78
Okkur getur greint á um leiðir og gerir það ekki ósjaldan, en það ætti ekki að koma að sök, ef markmiðið er gott og eitt og hið sama.
Goðasteinn - 1978
17. árgangur 1978, 1. hefti, Síða 105
Ég man ótal samverustundir, því ekki ósjaldan var ég tekin í bifreiðina.
Stjörnur - 1950
5. árgangur 1950, 1. hefti, Síða 34
Og leiðin til þeirra hæða liggur ekki ósjaldan í gegnum barnahjörtun.
Vísir - 12. september 1975
65. árgangur 1975, 207. Tölublað, Síða 7
Að eignast fyrsta systkinið er ekki ósjaldan fyrsti verulegi erfiðleikinn.
Dagblaðið - 17. október 1977
3. árgangur 1977, 229. tölublað, Síða 2
Vandræðavæl og skæl 1 viðtölum blaðamanna þa er ýmsir framkvæmdamenn hleypa af stokkunum nýju fyrirtæki og lyfta þa að sjálf- sögðu glasi er ekki ósjaldan
Árbók Háskóla Íslands - 1929
Háskólaárið 1928-1929, Fylgirit, Síða 108
Því er hin eina allt-lýsandi sól ekki hið eina endimark þróunarinnar; ekki ósjaldan hefir þró- unin tekið allt aðra stefnu og endar þá á tveim sólum, er snúast
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 1943
49. árg., 1943-1948, Megintexti, Síða 102
Þarna tóku menn til nestis síns, bæði matar og drykkjar, ef eitthvað var fljótandi í ferðinni, og var þá ekki ósjaldan, ef verið var að koma úr kaupstað, stundum
Berklavörn - 1946
8. árgangur 1946, 1. tölublað, Síða 14
Berklaprófun á börnum getur gefið mikilvægar upplýsingar urn smitunarleiðir og er það ekki ósjaldan að jákvætt berkla- próf gefur ákveðnar bendingar um, hvar